Vikan


Vikan - 18.05.1939, Side 24

Vikan - 18.05.1939, Side 24
24 VIKAN Nr. 20, 1939 Verndun hinnar eðlilegu huðfitu œskunnar er eitt hið þýðingarmesta í allri andlitsfegrun. Hin óviðjafnanlega PALOMA andlitssápa er mild og mjúk eins og rjómi og því bezta meðalið til þess að vernda yndisþokka yðar og húðfegurð. Fjölbreyttasta úrvalið af: Sumarfötum Sportjökkum Pokabuxum og Oxfordbuxum fáið þér ávallt hjá okkur. Geljun — Iðunn Aðalstræti. Húðir, Kálfskinn, Selskinn, Æðardúnn, Hrosshár og Hreinar Ullartuskur kaupir hæsta verði Heildverzlun Þórodds Jónssonar Hafnarstræti 15. — Sími 2036. Ferðaskrifstofa ríkisins hefir ákveðið að starfrækja á komandi sumri söludeild fyrir íslenzka muni, sem seljanlegir eru erlendum ferðamönnum. Ahersla verður lögð á, að mun- irnir séu sem fallegastir og að öllu leyti vel til búnir og einnig sem íslenzkastir að gerð. Fólk, sem óskar að koma mun- um í umboðssölu í deildinni, er beðið að tilkynna það í siðasta lagi fyrir 20. mai. Frekari upplýsingar á skrif- stofunni frá kl. 10—12 f. h. — Sími 4523. FERÐASIÍRIFSTOFA RlIÍISINS. Flóra Gerið nýju íbúðirnar yðar aðlaðandi með því að skreyta þær með blómum. Það er ódýrt heimilis- prýði, því að blóma- verðið hefir lækkað mjög mikið. Flóra W Auglýsið í Vikunni. Prentmyndastoían LEIFTUR Hafnarstræti 17 Framleiðir lyrsta llokks prentmyndir STEINDÓRSPRENT H.F.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.