Vikan


Vikan - 03.08.1939, Blaðsíða 12

Vikan - 03.08.1939, Blaðsíða 12
12 VIKAN Nr. 31, 1939 Púlla: Gissur, viljið þér skrifa í nafnabókina mína? Dúdda: Díka í mína, því að annars verð ég öfundsjúk. Bíbí: Og í mína, hr. Gissur. Malli: Þar fer Gissur. Hann er mikill mað- ur og hefir nóga peninga. Jeppi: Hann er bæjarprýði. Hvemig færum við að án hans? Hugvitsmaðurinn Qissur. Frú Fína: Sko, þetta er hugvitsmaðurinn Gissur. Góður maður — það. Númi: Þér sáuð, að hann tók ofan. Það eru beztu meðmæli, að Gissur skuli taka ofan fyrir manni. 3C3 T3 o Skrifstofustjórinn: Fyrir hönd mína og starfsfólksins langar mig til að láta í ljósi þá aðdáun, sem við höfum á hugviti yðar. Við erum hreyknir af því, að þér skuluð vera yfirmaður okkar. Gissur gullrass: Nú ætla ég að segja ykkur eitt, kæm stjómar- meðlimir. Ég vil engar mótbámr. Allt verður eins og ég vil hafa það. Skiljið þið? Hver stofnaði fyrirtæb^ðég-eða þið? rr.-* - *> . •• Þýðir ekki að minnast á það. Ég skipti mér yfirleitt aldrei af neinu þess háttar. Þegið þér! Lögregluþjóiminn: Stanzið á meðan þessi maður fer yfir götuna. Minn er heiðurinn, Gissur. z7 j /7 ' <=» Gissur gullrass: Svona fer maður með spilasvikara. Þetta er fallegur hópur. Ég skal kenna ykkur að lifa. tJt! Ungfrú Anna: Þetta er hr. Gissur. Hánn er glæsimenni. Ungfrú Jóna: Hann hefir bæði laglegt andlit og fallegan vöxt. Rasmína: Hvenær kemurðu Gissur gullrass: Þegar mér sýnist. Ég fer, þegar mér sýnist og kem þegar mér sýnist —, ef þér er sama. Rasmína: Hvað ertu að þvæla? Þú ferð, þegar þér sýnist og kemur, þegar þér sýnist. Értu geðveikur? Gissur gullrass: Hamingjan góða! Var þetta bara draumur?

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.