Vikan - 03.08.1939, Blaðsíða 22
22
VIKAN
Nr. 31, 1939
Fögur rithönd er prýði á hverjum =
manni, en oft vill nú verða misbrestur á §
því, að nægileg alúð sé lögð við þá hst. — \
Á það bendir líka vísan hér á eftir, sem i
skólapiltur í Menntaskólanum á Akureyri |
orti um einn bekkjarbróður sinn:
Rist af list hann ritar margt,
með ritleikninni flókinni.
Stafirnir með stórri fart
strika út úr bókinni.
Oddur heitinn Gíslason, sýslumaður á i
Isafirði, var oft hálf viðutan og einkenni- §
legur. I
Einu sinni var hann á gangi úti, mætti I
hann þá manni, sem leiddi sér við hlið geit- i
hafur. — Oddur gaf sig á tal við manninn. |
M. a. barst talið að geitum. Skoðaði þá |
sýslumaður hafurinn hátt og lágt og lauk =
á hann miklu lofsorði fyrir góð hold og i
hirðingu — en sagði svo: i
— Og hvað mjólkar hún nú mikið í mál. I
URSULA „FRÆNKA“. Frh. af bls. 10.
Róbert. Ætlarðu ekki að kynna mig fyrir
konu þinni?
Róbert, sem hafði alls ekki náð sér,
sneri sér sigri hrósandi að Germaine og
sagði: — Efastu enn ?
Svipur Germaine lýsti viðbjóði þegar hún
sagði: — Nei — en ég verð að segja, að
konurnar frá Clamcy eru kynlegar------.
Germaine gat ekkert sagt fyrir undrun.
En ekki leið á löngu áður en hin góða
madame Foligny vakti athygli Germaine á
því, hvemig mademoiselle Ursula hefði
Baldur heitir maður, er hann Bjarnason.
Hann er stúdent að menntun og les sögu
við háskólann í Osló.
Baldur er maður velgefinn og svo fróð-
ur og vel að sér í sínu fagi að undrum
sætir. — En á líkamlegri vinnu hefir hann
hina mestu óbeit, enda ekki sýnt um nein
líkamleg afrek. — En sökum fátæktar hef-
ir hann samt löngum neyðst til þess að
vinna erfiðisvinnu á sumrum, og þá oft
verið á Siglufirði.
Einhverju sinni var hann þar í vinnu,
og var mikið unnið, síld alla daga og næt-
ur, en þó að jafnaði frí um helgar.
Spurði einn félagi hans hann þá að því,
hvort hann hlakkaði ekki til laugardagsins,
og hvort hann ætlaði ekki eitthvað að
skemmta sér.
En Baldur kvaðst enga tilhlökkun ala í
brjósti, og ekkert þýddi fyrir sig að
hyggja á skemmtanir, því að mánudags-
kvíðinn spillti alveg fyrir laugardagsgleð-
inni.
amatör'myndin.
verið áður, og Germaine lét ekki gabba
sig. Hún komst að því fyrr en varði, hvern-
ig í málinu lá og heimtaði skilnað.
Það hefði hún líklega ekki átt að gera.
Róbert tók nú að hugsa málið og komst
þá að raun um, að hann var ástfanginn af
Ursulu „frænku“. Hann gaf því skilnaðinn
eftir.
Þannig vildi það til, að Róbert kvæntist
,,frænku“ sinni, Ursulu, tíu mánuðum síð-
ar og varð hamingjusamari en nokkurn-
tíma áður.
Litla systir á „hestbaki“.
Baðlíf á Laugarvatni. Hér sézt hvernig
sumargestir að Laugarvatni verja tím-
anum og hvíla sig frá önnum og arga-
þrasi lifsbaráttunnar við að busla í
volgu vatninu og grafa sig í heitan
sandinn. Þeir eru víst allir sammála
um það, að lífið sé leikur, þegar þess-
ar myndir eru teknar. — Myndirnar
tók Ólafur, sýningarmaður í Nýja Bíó.
11111 i 1111III ■ IIIIII1111111111111111111III11II11111IIII1111IIII11II111111111 llll 111II1111||| | IIII || IIII || llllll 111||| 11111|| | II11 ■ I ■! 111111II11II111III111II111111II11II111III11| llll III111II1111111111IIIIII11IIIII llll III11 lllll IIIIIIIIIIIIIII11111111 llll 111, l|ll, 1111111IIII1111IIII11II, III ,1,1IIIIIII,,, IIIIII , 1,1,,, II ,,l II11II „ , ,1,, 111, , 11,111,, ,, ,IH , 1,1,1,,,, I,, , I,,,, , ,, ,H ,,l I,, , I,, |( i, ^