Vikan


Vikan - 07.09.1939, Blaðsíða 12

Vikan - 07.09.1939, Blaðsíða 12
12 VIKAN Nr. 36, 1939 * Gissuri varð ekki kápan úr því klæðinu. Gissur gullrass: Rasmína mín, mér finnst aðeins —. Rasmína: Þér finnst og þér finnst. Nei, ég skal segja þér, hvað mér finnst. Þú nennir ekkert að gera og verður alltaf mannleysa. Erla: Pabbi, vertu ekki svona vondur við mömmu. Gissur gulirass: Sefur ekki skarfur- inn þama. Vaknið og akið mér tii Bjöms framkvæmdastjóra. Að þér skuluð ekki skammast yðar. Það verð- ur aldrei neitt úr yður. Af stað! Gissur gullrass: Sefur þú líka! Hvað held- urðu, að þú sért? Segðu Birni framkvæmdar- i stjóra strax, að ég vilji tala við hann. Drengurinn: Hann heitir bara.Bjöm. Fram- kvæmdarstjórinn sagðist vera á fundi, og ég má ekki vekja hann. « Gissur gullrass: Það er bezt, að ég líti inn í sal framkvæmd- arstjóranna og athugi, hvort ég get ekki gert eitthvað. Gissur gullrass: Svei, mér, ef þeir hrjóta ekki allir. Halló, þið megið ekki láta eins og þið séuð á ykkar eigin skrif- stofum. Það er rétt eins og í næturhraðlest, sem í eru sjö svefnvagnar. Gissur gullrass: Þetta er skemmtilegt. Ég verð að gera eithvað, svo að Rasmina leyfi mér að fara út í kvöld. Hvað á ég að gera, þegar allir sofa ? ? Hvað get ég gert á skrifstof- unni? Það er bezt, að ég hringi til Rasmínu og segist vera önnum kafinn. Stina: Já, það er ég. Frúin sefur. Ha-a-a? Ég? Ég er — glaðvakandi. Ég verð að minnsta kosti að ná tali af Bimi, annars verður Rasmína vitlaus. Ég hringi til hans. Hann sefur enn. Jæja, þá hringi ég til Sveins, Hjartar og Gríms. Eitthvað verð ég að gera. A-a-a! Enginn heima. En hvað það er erfitt að fá að gera eitthvað. Ég verð að hvíla mig. Bjöm (með gleraugun): Þú hringdir, Gissur, Sveinn: Ég talaði einnig við konu þína. — en það verður ekkert úr þessu. Ég hringdi tií Hjörtur: Ég kvartaði líka við hana. -— konu þinnar og tilkynnti henni það. Grímur: Eins fór fyrir mér.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.