Vikan


Vikan - 07.09.1939, Blaðsíða 13

Vikan - 07.09.1939, Blaðsíða 13
Nr. 36, 1939 VIKAN 13 Svikin spæta til miðdegisverðar. Binni: Það var gott, að við skyldum eiga tilbúna spætu. Settu bara nóg lím á hana, svo að hún festist. Pinni: Þetta er allt í stakasta, maður. Vamban: Setjið þið flugur í súpuna? Milla: Höggin áttir þú að fá, Kalli, því að þú settir þetta í súpuna. Mosaskeggur: Þessi stóra syndir bezt. Frú Vamban: Er nokkuð að sveskjunum? Vamban: Er það nú, flugur í súpunni — hoj! Mosaskeggur: Gætið yðar! Ég heyri, að í trénu eru spætur. Þær gætu haldið, að þér væruð trjábolur. Pinni: Heyrðirðu nokkuð? Binni: Ágætt. Beint á skallann á honum. Farðu gætilega — sefur hann ? Pinni: Já, alveg eins og steinn. Vamban: Hvað er þetta? Hann er fastur. Mosaskeggur: Hvað sagði ég, spæta. Þér áttuð að gæta yðar. Kalli: Sjáðu spætuna þama. Örin skal í gegnum hana. Milla: Vertu ekki að hrekkja spætuna, Kalli. Mosaskeggur: Hamingjan góða, hvað- an kom þessi ör? Vamban: Hjálp — ég er fastur! Eg get ekki hreyft mig. Milla: Jæja, Kalli, þama sérðu, hvað þú hefir gert. Vamban: Heilinn í mér er í tvennu lagi Mosaskeggur: Það er gott, að þetta er svikin spæta. Bíðið, ég skal hjálpa yður. Milla: Hún er límd á hann. Ég sæki heitt vatn. Það er eina ráðið. Pinni: Flýttu þér að setja lim- ið á ketilinn. Milla er að koma. Binni: Rólegur. Það má enginn dropi til spillis fara. Vamban: Óþokkinn þinn! Hellurðu yfir mig limi, svínið þitt! Mosaskeggur: Nei, hvað er að sjá yð- ur, skipstjóri! Ég hefi aldrei séð neitt svona vel limt. Kalli: Hér er Ég skal hjálpa Milla: Kalli, Mosaskeggur: ekki svikin. vatn, skipstjóri. þetta er lím. mér, ef hún er Vamban: Hvað er þetta? Hver er þar? Mosaskeggur: Bara ég, skip- stjóri. Á að sjóða eða steikja spætuna? Svikin spæta! Mosaskeggur: Eruð þér vitlausir, maður? Kastiðþér mér út, þó að ég ætli aðeins að tala við yður.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.