Vikan


Vikan - 21.09.1939, Blaðsíða 7

Vikan - 21.09.1939, Blaðsíða 7
Nr. 38, 1939 VIKAN 7 Munduð þér flýja, ef þér mættuð þessu dýri? Varla! Þetta er skjaldbrynju-sandeðla og' lítur hryllilega út í nálægð, en er aðeins 30 cm. á lengd. Skemmtilegust af eðlunum er lithverfingurinn, sem er aðeins hættulegur fiugum og smáskordýrum. H ann getur snúið augunum í allar áttir og séð allan sjóndeildarhringinn án þess að snúa hausnum. Hann. breytir og sínum venjulega, eiturgræna lit, eftir umhverfi og geðshræringum sínum.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.