Vikan


Vikan - 21.09.1939, Blaðsíða 13

Vikan - 21.09.1939, Blaðsíða 13
Nr. 38, 1939 VIKAN 13 Miklar hitabreytingar. Vamban: Jæja, þið ætlið að setja rottugildr- ur í skóna mina. Aidrei hefi ég vitað annað eins ..... Kalli: Já, þetta var lélegt! Milla: Vegna þess að þér datt það ekki í hug. Vamban: En sá hiti. Ég get ekki sofnað. Ég þoli ekki við fyrir hita. Það er bezt, að ég setji kælinn af stað. Binni: Við gerum pabba mikinn greiða með að kæla hann með isvatni. Pinni: Veðurútlit fyrir nóttina og morgun- daginn: Vaxandi norðanátt með miklum hita- breytingum. Vamban: Pu-u-u-u! Pinni: Pabba dreymir, að hann sitji á ísjaka. Hann er farinn að tala grænlenzku. Heyrirðu ekki? Vamban: Ó-ó-ó! Pinni: Það er eins og verið sé að steikja hann. Það er gott, að honum er að hitna. Vamban: Þvílíkur kuldi. Það slær út um mig köldum svita. Eg sný honum, svo að hann drepi mig ekki. Mér er hrollkalt á fótunum. Binni: Þá tökum við heitt vatn. Pinni: Mikil hitabylgja á leiðinni. Þrumur og eldingar i aðsigi. Vamban: Nú ætlar hitin að gera út af við mig. Ég sný um. Skyldi ég vera með hita. Mér er svo heitt á höfðinu. Pinni: Þá er bæði heitt og kalt veður. Kalt öðru megin og heitt hinu megin. Binni: Og við sprautum báðir í einu. Binni: Hitann setjum við á höfuðið, svo að honum liði eins og hann sé inni í bakarofni. Pinni: Og kuldann á fætuma, svo að honum finnist hann vera í kæhskáp. Það er ekki ámarlegt. Vamban: Er það nú áhald — o —- svei! Mosaskeggur: Er maðurinn eitthvað skrítinn. Fær maður ekki svefn- frið einu sinni. Frú Vamban: Hvað ertu að gera?

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.