Vikan


Vikan - 21.09.1939, Blaðsíða 24

Vikan - 21.09.1939, Blaðsíða 24
24 VIKAN Nr. 38, 1939 Allt í gamni . . — Það er fluga á sundi hér í glasinu. Er það nauðsynlegt? — Já, annars mundi hún drukkna, herra. Fyrsti sjómaður: — hjá mannætum. Annar sjómaður: — Gaztu látið þær hætta mannáti? — Fyrsti sjómaður: — Nei, en ég kenndi þeim að borða með hnífi og gaffli. Frúin: — Nú hefir málarinn verið hér í heila viku, hvað er hann kominn langt? Stúlkan: — Við opinberum á þriðjudag- inn. Hinn tortryggni: — Haldið þér, að Jónas hafi verið þrjá daga og þrjár nætur í hvalnum . . .? Djákninn: — Ég skal spyrja hann, þegar ég kem til himna. Hinn tortryggni: — En ef Jónas er nú ekki á — Ég átti að skila heilsun frá frú Ólsen á himnum. þriðju hæð og segja, að fengi hún litla einu sinni Djákninn: — Þá getið þér spurt hann. enn, klagaði hún fyrir mjólkurbúinu. — Ó, doktor, mér þykir leitt, að ég skuli hafa setzt á gleraugun yðar. — Gerir ekkert, ungfrú. Þau eru gömul og hafa séð margt. 1 •M — Passaðu, að hann fari ekki á með- an ég sæki stiga. — Þér verðið að biða þar til vagninn stanzar. Ég get ekki borgað yður á meðan ég held i lykkj- una. — Ég get haldið í hana á meðan. — Hvað haldið þér, að þér séuð? Kallið þér bílinn minn fiskþró? — Já, kassar með þorski í eru vanalega kall- aðir það.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.