Vikan - 21.12.1939, Side 22
20
VIKAN, nr. 51, 1939
Gissur er einmana.
í bæinn. Þangað er langt, sem betur fer.
Gissur gullrass: Tvö hundruð og fjórir kíló-
metrar.
Rasmína: Einmitt. Þess vegna erum við hér,
svo að þú getir staðizt freistingar stórborgarinn-
ar. Ég hringi til þín daglega. Bless.
Gissur gullrass: Verði ég dáinn, þegar þú kem-
ur, er það ekkert spaug.
Gissur gullrass: Hvað á ég að gera?
Hér er hvergi manneskja ? Ekkert veit-
ingahús. Enginn til að tala við nema
Rasmína, þegar hún hringir.
Gissur gullrass: Ég verð að ná í fólk,
hvað sem hver segir. Annars missi ég
málið. Ég sakna vaðalsins í henni Ras-
mínu.
Gissur gullrass: Fyrst um sinn situr
hún í lestinni. Hún þarf ekki að hafa
neina hugmynd um það, þó að ég
skreppi í bæinn.
Gissur gullrass: Ég vil láta byggja hús fast við hliðina á
mínu húsi. Og ég vil, að vinnan hefjist strax. I síðasta lagi í
fyrramálið.
Byggingarmeistaramir: Við skulum sjá, hr. Gissur.
■y
(Viku síðar). Frú Nína: Það var fallega
gert að bjóða mér heim. Ég hlakka til að sjá
húsið'
Rásmína: Þar ríkir yndisleg kyrrð. Hvergi
mannabústaðir.
Frú Nína: Það er verið að byggja stórt hús
við hliðina á ykkur. En sú kyrrð!
Rasmína: Ég hafði ekki hugmynd um þetta.
Hvar ertu — Gissur?
Gissur gullrass: Konan mín kemur heim
í dag. Ég býst við henni á hverri stundu.
Það verður skemmtilegt. Hún lætur ykkur
rífa húsið niður. En ekkert liggur á.
Hefir vinsalinn komið í dag? Hann lofaði
að koma á hverjum degi.
Yfirmaðurinn: Þér eruð sá bezti bygging-
armeistari, sem ég hefi kynnzt.
ifV'l \
4*2