Vikan


Vikan - 21.12.1939, Síða 39

Vikan - 21.12.1939, Síða 39
VIKAN, nr. 51, 1939 37 • Kýja Bíó • Jólamynd 1939. Sigur tiiivitsiaiisiis. Söguleg stórmynd frá Fox er sýnir þætti úr hinni baráttu- ríku, en fögru ævisögu hugvitsmannsins heimsfræga, Alexander Graham Bell, er fann upp talsímann. Aðalhlut- verkið, Graham Bell, leikur Don Ameche ásamt Henry Fondo og systrunum Polly-Georgiana og Loretta Young. Sýnd annan jóladag kl. 7 og 9. BARNASÝNING annan jóladag kl. 5. Litla stúlkan með eldspýturnar. Litskreytt teiknimynd eftir samnefndu ævintýri H. C. Andersen. Auk þess 2 aðrar teiknimyndir, amerísk skop- mynd, músikmynd og fl. GLEÐILEGJÓL! GLEÐILEG JÓL! Bókaverzlim ísafoldarprentsmiðju. HEIÐIN JÓL OG KRISTIN. Framh. af bls. 7. upp í hæstu prelátaraðir Kirkjunnar, já, upp í sjálfa kúríuna, og því fer fjarri, að það sé einsdæmi, að slíkar manngerðir hafi setið á páfastóli. Á þriðja degi jóla var aðalhátíðin á enda, maður mátti- borða á venjulegan hátt, og þjónustumunkurinn mátti anza mér, ef ég yrti á hann. Og áður en ég lagði af stað að kvöldi þess þriðja í jólum, kom gesta- faðirinn með gráa leirflösku og hellti grænum karþúsínalíkjör í staup hjá mér, af þeirri tegund, sem þeir búa til sjálfir þar í húsinu. Þessi líkör var ólíkur öllum char- treux, sem ég hefi smakkað fyrr eða síðar, bragðið gagnþrungið einhverjum þeim töfrum, sem mér eru óskilgreinilegir með öllu, og ég hafði keiminn af honum í vit- unum í þrjú ár á eftir. Uppeldisleikföng. Höfum 25 teg. af sænskum og þýzkum uppeldisleikföngum, einnig Ludo, Kringum ísland, Kúluspil og Miljóner. MILJÓNER (MATADOR) er bezta jólagjöfin. Biðjið alltaf um Miljóner. — Það kostar minnsta peninga. Nýja leikfangagerðin. Skólavörðustíg 18. Sími 3749. JÓLAMATUR. Frh. af þls. 23. Kjötið er skafið og þerrað vel, skorið í fingurþykkar sneiðar þversum á þráðun- um. Gætið þess að hafa sneiðarnar allar sem jafnastar að stærð. Kjötið er barið. Salti stráð yfir það. Steinseljan er þvegin, vatnið hrist af henni, og söxuð gróft. Sam- an við hana er hnoðað 50 gr. af smjörlíki. Steinseljusmjörinu er skipt jafnt á kjöt- stykkin, sem eru 10—12. Hverju stykki er vafið þétt saman eins og rúllupylsu. Gætið þess, að vafið sé vel fyrir endana, svo að smjörið fari ekki allt út. Smjörið er brúnað, kjötrúllurnar eru brúnaðar þar í. Það má ekki vera mikill hiti. Soðnu vatni og mjólkinni hellt á. Eftir 10 mín., er rjóminn látinn á og soðið í 10 —15 mín. ennþá. Allan tíman verður lok að vera á pottinum eða pönnunni, og það verður að sjóðast við mjög hægan eld, þangað til kjötrúllurnar eru meyrar. Kjöt- ið er tekið upp úr, látið á heitt fat, segl- garnið tekið utan af rúllunum, sósan er soðin, hrært í henni með þeytara og salt látið í hana eftir smekk. Henni hellt yfir kjötrúllurnar. Soðnum kartöflum raðað utan um á fatið. Helga Sigurðardóttir. Alltaf sama tóbakið. Verðið sama og verið hefir. Hressandi jólagjöf! BRISTOL Bankastræti. Jólamyndin í Nýja Bíó er um höfund talsímans, Graham Bell. Graham Bell var aðeins 29 ára gamall, þegar hann fann upp talsímann. — Þegar hann var kornungur maður kenndi hann mælskulist í Boston, — en lagði þó sér- staklega stund á að kenna daufdumbu fólki að tala. Þá varð hann ástfanginn af ungri, daufdumbri stúlku, Mabel Hubbard, og var talsíma-uppfinningin í rauninni henni að þakka. Thomas Watson varð Bell til ómetanlegrar hjálpar við tilraunir hans. Einu sinni var Bell svo fátækur, að hann átti ekki blað til að skrifa unnustu sinni á, og varð því að skrifa henni aftan á blað með allskonar útreikningum, en þetta blað varð til þess að bjarga honum út úr miklu máli, þar sem því var haldið fram, að hann gæti ekki hafa fundið upp símann, þar sem hann væri ekki rafmagnsverkfræðingur. — Gardiner G. Hubbard, sem síðar varð tengdafaðir hans, og Thomas Sander reyndust honum vel fjárhagslega. Árið 1876 heyrðust fyrstu orðin í gegn- um símann: Mr. Watson come here. I want you! Það var Beli, sem kallaði. Þegar Bell dó, var hann ríkur maður, og dóttir hans, mrs. Elsie May Gilbert Roland, lifir enn í dag við góða heilsu í Washington. GLEÐILEG JÖL! Verzlunin Edinþorg. Heildverzlun Ásgeirs Sigurðssonar.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.