Vikan


Vikan - 21.12.1939, Blaðsíða 40

Vikan - 21.12.1939, Blaðsíða 40
38 VIKAN, nr. 51, 1939 Nýjung í sælgætisframleiðslu íslendinga: VITAMAL VITAMAL er blandaður með lúðulýsi, og því mjög bæti- efnaríkur. VITAMAL inniheldur jafnt og ákveðið bætiefnamagn í hverju grammi. VITAMAL er með efnafræðislegri blöndunaraðferð losað- ur við hið óþægilega lýsisbragð, án þess að bætiefnin bíði skaða af. VITAMAL hefir staðizt vísindalega efnagreiningu, er stað- festir, að hann inniheldur það magn af bæti- efnum, sem hann er gefinn upp fyrir. VITAMAL er framleiddur undir ströngu eftirliti faglærðs manns. Hafið því hugfast, að þegar þið njótið hins gómsæta „VITAMAL“, þá neytið þið um leið hinna nauðsynlegu lýsisbætiefna. Foreldrar! Munið, að þegar þið gefið börn- um ykkar „VITAMAL", þá verjið þið ekki þeim aurum til einskis. Þess vegna: Því meira „VITAMAL“ því meiri vitamin. — Reynið „VITAMAL“ hjá kaupmanni yðar. Heildsölubirgðir hjá: I. GUÐMUNDSSON & CO., REYKJAVÍK. Bankastræti 6. — Símar: 1999, 1299 og 5401. Veljið rétt Minnist þess, að Vikurplötur vorar eru ekki aðeins hagkvæmasta ein- angrunarefnið, heldur er efnið einnig að mestu leyti innlent. . 5, 7 og 10 cm. þykkar plötur til útveggja- einangrunar og í milliveggi alltaf fyrir- liggjandi. Vikurfelagið h.l. Austurstræti 14. — Sími: 1291. Lífstykkjabúðin tilkynnir: Fjölbreytt úrval af: Lífstykkjum — beltum — brjósthöldum. Nýir dreglar nýkomnir, einnig teygjur í belti, ýmsar gerðir. Til jólagjafa fyrir konur: Silkisokkar — slæður — nærföt — vasa- klútar — hanzkar — töskur — snyrti- vörur. Fyrir karlmenn: Sokkar — bindi — slipsi — vasaveski — hvítir vasaklútar. Lí f sty kkjabúði n Hafnarstræti 11. Jafnvel ungt fólk eykur vellíðan sína með því að nota harvotn og ilmvotn Við framleiðum: EAU DE PORTUGAL EAU DE QUININE EAU DE COLOGNE BAYRHUM ISVATN Verðið í smásölu er — frá kr. 1,10 til kr. 14,00, — eftir stærð. Þá höfum við hafið framleiðslu á ILMVÖTNUM úr hinum beztu erlendu efnum, og eru nokkur merki þegar kominn á markaðinn. Auk þess höfum við einka-innflutning á erlendum ilmvötnum og hárvötnum og snúa verzlanir sér því til okkar, þegar þær þurfa á þessum vörum að halda. — Loks viljum við minna húsmæðumar á bökunardropa þá, sem við seljum. Þeir eru búnir til með réttum hætti úr réttum efnum. — Fást alls staðar. Áfengisverzlun ríkisins.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.