Vikan


Vikan - 16.05.1940, Blaðsíða 9

Vikan - 16.05.1940, Blaðsíða 9
— Já, þér ætlið að láta ljósmynda yður og son yðar, — Nei, til þess er hann orðinn allt of stór. — á það að brjóstmynd ? 1» lí Kennarinn: Hvers vegna skrif- aðir þú ekki stílinn: „Á leið’ i skólann"? Bassi: Ég á heima í skólanum Ég er sonur umsjónarmannsins. & — En hvað þér voruð með skemmtilegar .gúmmífíl í sundlauginni í dag, ungfrú. — Afsakið, það__var hún móðir mín. — Anna, hvað á ég að segja yður þetta oft ? Diskana á að setja vinstra megin. — Er þessi rangeygða þama, systir þín? — Já. — Það var mátulegt á þig, ræfillinn þinn, — Það er geypilegir peningar, sem konur «eyða í fegurðarsmyrsl á vorum dögum. — Já, það er okkar herútbúnaður. Skrifstofustúlkan: Hr. framkvæmdarstjóri, bók- haldarinn er alltaf að reyna að kyssa mig ... Framkvæmdarstjórinn: Því miður er þetta svo stór verzlun, að ég kemst ekki yfir allt.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.