Vikan


Vikan - 16.05.1940, Blaðsíða 14

Vikan - 16.05.1940, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 20, 1940 Eitt sinn var Magnús Torfason, fyrrv. sýslumaður Árnesinga, að halda ræðu á skemmtun við Ölfusá. Hann átti þá heima á Eyrarbakka. Eins og þeir vita, sem hlustað hafa á ræður hjá Magnúsi, þá hefir hann oft einkennilegar samlíkingar í ræð- um sínum. I þetta skipti var hann að tala fyrir minni Árnesþings og komst á einum stað í ræðunni þannig að orði: — . . . að Ölfusárþorp væri nafli Árnes- þings. Gellur þá einhver við í áheyrendahópn- um og segir: — Hvar skyldi þá blessaður sýslumað- urinn eiga heima? # Tveir menn voru að tala saman um heimtufrekju unga fólksins nú á tímum. Sagði annar, að það gæti ekki lengur gengið á rekaviðarskíðum, eins og þeir gerðu í gamla daga. Nú vildu menn ekki annað en Hikkerískíði með bindingum, stöfum og allt það flottasta, sem nútíminn krefst. Þá gellur hinn við: — Já, svona er það, nú er það hætt að geta gengið nema í bílum. . vCfK'Ii 39. krossgáta Vikunnar. — 11. fl. ending lýsingarorða í k.k. — 16. ekki þetta. — 18. handverksstúlkurnar. — 20. heyið. — 22. á í Afríku. —- 23. félag. 24. félag. — 26. naum. — 28. matbý. — 29. neyðarmerki. — 32. orðflokkur. — 34. = 23. lárétt. — 37. hliðar, —39. gælunafn. — 41. goð. — 43.reglur. — 45.hafaáhrif á veðráttu landsins. — 48. stólpinn. — 50. garð- ávextir (ef.). — 52. fæddi. — 53. hamingja. — 54. fiana. — 55. .eignast. — 56. iðkaði. — 58. trékom. — 61. ætía. — 63. bleyti. — 67. drengir. — 69. afturhluti. — 71. sóa. — 74. visaði burt. — 75. eldiviður. — 77. = 42. lárétt. — 78. frumefni. — 79. frægur Islendingur. ■— 80. = 76. lárétt. Lóðrétt: 1. frískar. — 2. ókyrrð. — 3. skorar. — 4. hár. •— 5. áskorun. — 6. samtenging. — 7. einkennis- bókstafir. -— 8. verkur. — 9. mjög. 10. á fílum. Lárétt: 1. færastur allra. — 13. sá vondi. — 14. lætur sig sökkva. —• 15. tveir eins. — 17. um kl. 4. — 19. get (danska). — 20. end- ing veikra sagna. — 21. sjávar. — 23. drep. — 25. þekkt leiðina. — 27. undir. — 29. skíts. — 30. heyrist í kirkju. — 31. mál. — 32. fresk. — 33. jök- ull. -—■ 35. samstæða. — 40. gnótt (eftir framb.). ■— 41. hyski. — 42. keyr. — 44. heyhlaða. — 46. sóma æ .. — 47. tveir sam- hljóðar. — 49. félag. — 51. rölt. — 54. ætt- ingi. — 56. má borða. — 57. blóm. — 59. var veikur. — 60. komast. — 61. bókaútgáfufé- lag. — 62. mjög. -— 64. vill gera. — 67. mat- reiddu. — 68. nýlega fæddir. — 70. söguhetja í eskimóasögu. — 71. yfirgefnir. — 72. algeng skammstöfun. — 73. þýzkt smáorð. — 75. ætt. — 76. ending veikra sagna. — 77. svarar. — 79. ábreiður. 81. Hitler. Leiðbeiningar eftir Jón Guðmundsson. Svar við opnun á 3 sögðum í lit. Hin tvíræða þriggjaopnun er oft mjög sterk og því má ekki passa á hana, nema á ónýt spil. Pass er sagt, ef á hendi er minna en 1 vinningsslagur. Þó ekki sé hsl. í spilunum, er hægt að hækka sögnina upp í 4 í sama lit með G x eða 3 lág spil í tromplitnum, ef einspil er á hendi. Með 1 hsl. eða rúmlega það eru 4 sagðir í opnunarlitnum, ef hann er hálitur, ann- ars eru 3 grönd sögð. Dæmi: Norður hækkar sögnina hér hiklaust á 1+ hsl. og 3 spil í tromplitnum, og tví- spil í laufi. Vestur spilaði út T G og Suður sá, að spilið var unnið, ef A er með LÁ eða V með HK. Spihð er líka unnið, ef hægt er að fá 1 tígul frían og er sjálfsagt að reyna þann möguleika áður en hinir eru teknir. Við að spila tígulinn frían verður bara að gæta þess, að trompa alltaf með háspili og spila N inn með lágtrompunum. Hér er spil til að æfa sig á: A KG832 9 Á 7 5 ¥ G 10 9 6 ♦ 5 % 10 9 8 * D5 N * A 4 » D 6 3 ¥ K ' | ¥ G10 6 3 $ Á 8 7 6 4 ♦ K D 8 2 I V A ¥ Á 7 4 3 < £ 94 4 ÁD9872 t s ♦ 10 6 3 ♦ 43 N ♦ 7 4» 10 97 6 V G9 4 y K 10 8 2 ¥ D 9 8 4 2 ♦ G 10 9 5 ¥ K D 3 ¥ 5 4» ÁD65 S 4» G10 8 3 2 4* K G 4 * ÁKDG652 Sagnir féllu þannig: ¥ A 7 5 V N A S ♦ 2 1 L 1 3 1 G pass 4- K 7 2 T pass 3 T — Suður gaf, sagnir féllu þannig: 4 L 5 L tvöf. S V N A pass pass 3 spaða pass pass 4 spaða pass A sagði nokkuð sterkt á sín spil en leikar fóru svo að S vann 5 lauf. Útspil T G. SðiAK. Drottningarbragð. Buenos Aires 1939. '1. St&lberg, Svíþjóð. Piazzini, Argentína. Hvitt: Svart: 1. d2—d4, Rg8—f6. 2. c2—c4, e7—e6. 3. Rbl—c3, d7—d5. 4. Rgl—f3, Bf8—e7. 5. Bcl—g5, 0—0. 6. e2—e3, h7—h6. 7. Bg5—h4, Rf6—e4. 8. Bh4Xe7, Dd8Xe7. 9. c4 x d5, Re4 x c3. 10. b2 x c3, e6 x d5. 11. Ddl—b3, Hf8—d8. 12. c3—c4, d5 x c4. 13. Bfl x c4, Rb8—c6. 14. Db3—c3, Bc8—g4. 15. 0—0!, Bg4xf3. 16. g2xf3, De7—f6. 17. Bc4—e2, Hd8—d6.18. Kgl—hl, Ha8— e8. Ógnar Rxd4. 19. Hal—el, Df6—e6. 20. Hfl—gl, De6Xa2? Svona ránsferðir hefna sín venjulega. Svart á að leika Df6 og halda henni heima í vörninni. Leikur- inn er fífldjarfur og alls ekki í samræmi við skákina. 21. d4—d5, Rc6—-e5. 22. e3— e4, Hd6—g6. 23. Hgl—g3!, Hg6Xg3. 24. h2 X g3, He8—e7. 25. Khl—g2! Svarta drottningin er ekki vel sett. Nú hótar hvít- ur B—b5, næst H—al, sem vinnur drottn- inguna. — Þess vegna: 25. —,,—, Da2—a4. 26. Hel—al, Da4—d7. 27. Halxa7, b7— b6. 28. f3—f4, Re5—g6. 29. Be2—f3, f7— f6. 30. Ha7—a8f, Kh8—h7. 31. Dc3—c2! Afgerandi. 31. —„—, He7—f7. 32. e4—e5, f6 X e5. 33. Bf3—e4. Gefið. Óli Valdimarsson.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.