Vikan


Vikan - 16.05.1940, Blaðsíða 16

Vikan - 16.05.1940, Blaðsíða 16
Erum fluttir í Tryggvagötu 28 Búum til eins og að undanförnu allskonar myndamót. — Fljót og góð afgreiðsla. SÍIAI 5379. H.F. LEIFTUR. Afgreiðsla Vikunnar er í Austurstræti 17. “W Tvœr nýjar boekurs Rauðskinnci. Jón Thorarensen Þetta er IV. hefti Rauðskinnu, en með því hefst 2. bindi. Með síðasta hefti var fullkomið efnisyfirlit. 1 þessu hefti eru margir ágætir þættir og sagnir. Meðal ann- ars: Pallega Þrúða. Skipstjóraúrið. Bjami formaður. Ólafur stóri. Stjáni blái. Prá Þorgeiri og Guðfinnu. Grettisþula. Þóra Ólafsdóttir. Gengið í svefni. Einar í Jórvík. Kroppurinn liggur kaldur í hlé. Gengið í Ræningjahól. Sagnir af séra Páli skálda. Hallgrímur Pétursson. Hvíta veran í lambhúsinu. Hrafnarnir. Slysið í Apavatni sumarið 1856. Svipurinn í Miðdalskirkju. Eyjólf þarf ég að finna. Sagnaþættir af Vatnsleysuströnd. Perð í verið 1881 o. fl. Rauðskinna er að allra dómi eitt bezta þjóðsagnasafnið, sem kemur út hér á landi. Fyrstu árin. Guðrún Jónsdóttir frá Prestbakka Þetta er prýðileg bók, vel skrifuð, efnið fallegt og skemmti- legur stíll. Fást hjá öllum bóksölum. Bókaverzlun ísaioldarprentsmiðju. ZU -fvojJA-i- JU*** jÁC/ta. Hreinlœtis- vörur: Burstar allar gerðir. Gólfklútar, Sunlight sápa, Kinso, Kadion, Lux, Persil, Ofnsverta, Fægilögur, Bón o. fl. hjá Biering Laugaveg 3. - Sími 4550. Hvert tölublað vikunnar kemur fyrir augu ,000 manns. I Heildverzl. Garðars Gíslasonar til sölu meðal annars: Saltad dilkakjöt (í heilum tunnum). Valin jarðepli. Verð á prentpappír frá Allied Paper Mills, New York, hefir enn ekki hækkað síðan í stríðsbyrjun. Gerið því pantanir sem fyrst. Sýnishorn fyrirliggjandi. Aðalumboð á Islandi: S. Arnason & Co. Sími 4128. Tómatar — G rœnmeti Eins og undanfarin sumur seljum við Tómata og allar algengar tegundir af GRÆNMETI Kaupmenn og kaupfélög, væntum að meðtaka pantanir yðar á þess- um vörum. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Keykjavík.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.