Vikan


Vikan - 30.05.1940, Blaðsíða 14

Vikan - 30.05.1940, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 22, 1940 Vikunnar. Lárétt: 1. Fagskóli. — 13. Tímar. — 14. Getað. — 15. Átrúnaðargoð. — 16. Liðug. — 18. Synir. — 20. Andar. — 23. Bogamaður. — 25. Stundar. — 27. Sveifla. — 29. Sjór. — 30. Læt. — 31. Afhendi. — 32. Trjátegund. — 34. Vagga. — 36. Dvalið. — 37. Stundað. — 39. Ávinningur. — 41. Stefna. — 42. Kosning. —* 44. Röskir. — 46. Sætabrauð. -— 49. Spilið. — 51. Öhrein. — 53. Sætt sig við. .— 55. Sagnmynd. — 56. Aflgjafi. — 57. Fáskiptin. — 58. Fangi. — 60. gáfuð. — 62. Nibba. — 63. Mælt. 65. Hundur. — 67. Skip. — 68. Efni. — 70. Umlykja. — 72. Efni í þiljur. — 75. Pólitísk regla. Lóðrétt: 1. Setja niður. — 2. Hrind. -— 3. Óvild. — 4. Innýfli. — 5. Stefnir. — 6. Ögn. —• 7. Skammst. — 8. Skjót- fengið fé. — 9. Grein. — 10. Náðhús.— — 12. Á fæti. — 17. Sígarettur. — 18. 11. Kvæði. Gælunafn. SKÁK. Drottningarbragð. Buenos Aires 1939. Hvítt: E. Ludin, Svíþjóð. Svart: I. Raud, Estland. 1. Rgl—f3, Rg8—f6. 2. c2—c4, e7—e6. 3. Rbl—c3, d7—d5. 4. d2—d4, Bf8—e7. 5. Bcl—g5, 0—0. 6. e2—e3, h7—h6. 7. Bg5—h4, Rf6—e4. Laskers-vörnin endur- bætt með h7—h6. Þýzki skákmeistarinn E. Eliskases álítur hana vera beztu vörnina gegn drottningarbragði. 8. Bh4 X e7, Dd8 X e7. 9. Ddl—c2. I þessari stöðu er um tvær aðrar leiðir að ræða fyrir hvítt, sem sé 9. c4xd5 eða 9. H—cl!, sem er talið bezt. 1 svona tilfellum er það algert smekks- atriði hver leiðin valin er fyrir komandi' taflstöðu. 9. —„—, Re4 x c3. 10. Dc2 x c3, d5 X c4. Nýr leikur. Venjulegt áframhald er 10. —c6.11. B—e2, R—d7.12. 0—0, d5 X c4. 13. B X c4, b7—b6. 14. Hf—dl, B—b7.15. B—e2, Hf—c8.16. Ha—cl, D— f8!. Ógnar næst c5, og staðan er jöfn. Skákin Stáhlberg-—Eliskases, Lodz 1938, og Dr. Weil—Eliskases, Bad Elster 1938. 11. Bfl X c4, Rb8—d7. 12. 0—0, b7—b6. 13. Hgl—dl, Bc8—b7. 14. Hal—cl, Hf8— d8. 15. Bc4—e2, c7—c5. 16. Dc3—a3, a7— a5!. 17. Rf3—d2, e6—e5!. 18. d4xc5, Rd7 iXc5. 19. Rd2—c4, De7—g5!. 20. g2—g3, De5—f6. 21. Hdl X d8, Ha8xd8. Svart hefir náð yfirhöndinni, staða hvíts er erfið og mjög vandasöm. 22. Hcl—dl, Hd8 X dlf 23. Be2 X dl, Bb7—a6!. 24. Rc4—d2?, Df6 —d6. 25. Da3—c3, Rf6—e4!. Rothöggið. Ef nú 26. R X e4, þá D X dlf. 27. K—g2, D—flf. 28. K—f3, B—e2 og mát. Þess vegna gefið. Fróðleg skák, sem sýnir sterka byrjun og lipran samleik í mið- taflinu. Óli Valdimarsson. Svör við spurningum á bls. 7. 1. Finnski rithöfundurinn Franz Eemil Sillanpáá. 2. Hindenburg hershöfðingi. 3. 1796, á Hallandi við Eyjafjörð. 4. Kína. 5. Leonardo da Vinci. 6. 1912. 7. Frank Buchman. 8. Benedikt Gröndal Sveinbjarnar- son. 9. Nei, Kyrrahafið er stærra (það er 184 millj. ferkílómetrar, en Atlantshafið 106 millj. ferkíló- metrar). 10. Friedrich Ebert. —- 19. Rennan. — 20. Erta. — 21. Blóm. — 22. Viðurnefni. — 24. Poka. — 26. Frýs. — 28. Tíni. — 33. Ástundunarsamur. — 34. Þjóð. — 35. Braut. — 36. Borguðu. — 38. Sterk. — 40. llát. — 43. Fugl. ■— 44. Valdir. — 45. Á húsinu. — 46. Tölu- Jack London. Framhald af bls. 6. Þó að Jack hafi verið ljóst, frá því að hann var sex ára gamall, að John London var ekki faðir hans, vissi hann ekki, hver það var í raun og veru. Jack trúði Edward Appelgarth fyrir þessu, og Edwárd segir, að Jack hafi beðið sig um að lofa sér að skrifa heimilisfang sitt á bréfin, svo að Flóra kæmist ekki að þessu. Hann las allt jólafríið og sneri síðan aft- ur. til háskólans. Að nokkrum vikum liðn- um sá hann, að þetta var vonlaus barátta. Það er almennt álitið, að hann hafi farið úr háskólanum, vegna þess að prófessor einn í ensku hafi skrifað utan á handrit af smásögu, sem Jack sendi honum, grískt orð, sem þýðir „þvaður“, en svo var ekki. John London var orðinn svo heilsuveill, að hann gat ekki séð fyrir f jölskyldunni, og Jack varð því að hlaupa undir bagga með henni. Það er ákaflega sennilegt, að hann hefði haldið háskólanáminu áfram, ef hann hefði haft einhver peningaráð til þess. ,;J nafnorð. — 47. Mannsnafn. — 48. Heiðrað. — 50. Kelti. — 52. Smábær. — 54. Tóm. — 59. Hangið. — 60. Hlýtt. — 61. Sjaldgæfar. — 62! = 35. lóð- rétt. — 64. Lokka. — 66. Heimsskautafari. — 69. Tveir eins. — 70. Tveir eins. — 71. Tvö sérhljóð. — 72. Svei! — 73. Tveir eins. — 74. Utan. Þrátt fyrir eymd fjölskyldunnar hætti hann á síðustu tilraunina til að vinna fyrir sér með heilanum. Hann komst að þeirri niðurstöðu, að þar sem hann ætlaði sér að verða rithöfundur, gæti hann alveg eins byrjað að skrifa strax. Ef til vill gæti hann eitthvað selt. Aftur lokaði hann sig inni og sat fimmtán tíma á sólarhring við skriftir. Hann gleymdi meira að segja að borða. Að lokum varð Jack að leggja frá sér pennann og taka vinnu, sem honum bauðst í þvottahúsi einu, þar sem hann átti að þvo og straua skyrtur, flibba og hvítar buxur. Nú gat hann látið Flóru hafa 30 dollara á viku. Hann vann svo mikið, að hann gat ekk- ert gert fyrir sjálfan sig, því að hann var svo þreyttur á kvoldin. Á sunnudögum gerði hann ekkert nema að sofa. Ef.hann var ekki of þreyttur, fór hann með Mabel Appelgarth í gönguferðir. Hann vissi, að hann var aftur kominn í gildru, en hafði enga hugmynd um, hvernig hann ætti að losna úr henni. Örlögin svöruðu honum því. Framhald í næsta blaði. Það er bezt að forða sér á öruggan stað! © CopyrigM P. I. B. Bo» 6 Copenhogcn

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.