Vikan


Vikan - 30.05.1940, Blaðsíða 16

Vikan - 30.05.1940, Blaðsíða 16
16 VIKAN, nr. 22, 1940 Tilkynning til bifreiðastjóra. Að gefnu tilefni skal athygli bifreiðaeigenda og bifreiðastjóra vakin á því, að samkvæmt 6. gr. reglugerðar frá 19. marz 1940, um sölu og afhendingu benzíns og takmörkun á akstri bif- reiða, ber eiganda og umráðamanni hverrar bif- reiðar að geyma vandlega benzínviðskiptabók sína og afhenda hana lögreglustjóra, þar sem bifreiðin er skrásett, þegar hún er útnotuð. Að öðrum kosti verður ný bók ekki látin í té, og eru bifreiðastjórar þess vegna hér með aðvaraðir um að glata ekki benzínviðskiptabókum sínum. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 23. maí 1940. AGNAR KOFOED-HANSEN. Gljábrensla Að gefnu tilefni viljum vér vekja athygli á, að verkstæði okkar er það eina hér í Reykjavík, sem gljábrennir reiðhjól. Gljábrennsla á reiðhjólum er yfirleitt sú eina lakkering, sem að nokkru haldi kem- ur, enda öll ný reiðhjól gljábrennd. Látið því gljábrenna reiðhjól yðar og gera í stand hjá okkur. Reiðhjólaverksmiðjan C(FÁLKINN(> Orðsending. Kaupendur, sem búferlum hafa flutt, eru vinsamlegast beðnir að tilkynna hið nýja heimilisfang sitt á afgreiðslu blaðsins, Austurstrœti 17 — Sími 5004 Allar konur geta verið aðlaðandi. Kona með óhreina húð er jafnóaðlaðandi og karlmaður með stutta skeggbrodda. Húðina þarf að hreinsa á hverju kvöldi með LIDO hreinsunarkremi og á daginn ber tízkukonan eingöngu Lido-dagkrem og Lido-púður. Sumarfataefni þau fínustu, er enn hafa verið framleidd úr íslenzkri ull, eru nú komin í ÁIAFOSS. i Hvert tölublað Vikunnar kemur fyrir augu 30,000 manns. AUGLÝSIÐ 1 VIKUNNI. Nótubœkur (frumbœkur) fást í Steindórsprenti h.f Aðalstræti 4. Sími 1Í74. 10 stk. 0,45 pr. bók. 25 stk. 0,40 pr. bók.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.