Vikan


Vikan - 27.06.1940, Blaðsíða 8

Vikan - 27.06.1940, Blaðsíða 8
Flóra: Hvemig finnst þér kjóllinn minn? — Sigga: Hann er ljómandi fallegur. Mér finnst líka minn vera fallegur. Sigga: Ó, Flóra, finnst þér ekki Ward og konan hans vera góð við mig, að lofa mér að halda ball og bióða öllum vinkonum minum. Sigga: Hún hlýtur að hafa átt við þig, því að Undir eins og Sigga og Flóra koma inn, þyrp- ég er engin leikkona. — Flóra: Jú, þú lékst mitt ast gestimir í kringum þær, til að fá áritað nafn hlutverk á meðan ég var veik. þeirra. Þjónamir bera inn jarðaberjaís og ananas. Oli og Addi í Afríku. Óli og Addi hitta Jibi konung og segja honum, að þeir ætli að hjáipa honum til að láta Tolúka skila aftur kórónunni, sem hann stal frá Jibi. Jibi: Eg þarf ekki á hjálp hvítra manna að halda. Ég og hinir hraustu hermenn mínir munu sigra Tolúka og eyðileggja ættflokk hans. Addi: Við verðum að flýta okkur á fund To- Á meðan kemur Jibi heim i þorp sitt ákveðinn lúka. — Óli: Já, við verðum að reyna að fá To- i að hefna þeirrar lítilsvirðingar, sem Tolúka hefir lúka til að afhenda kórónuna góðfúslega. sýnt honum. Hann lætur berja stríðstrumbumar. Undir eins og Jibi hefir kannað lið sitt, heldur Óli: Þorpið þama með tágargirðingunum hlýt- hann af stað til vopnafundar við óvin sinn To- ur að vera bústaður Tolúka. — Addi: Já, og við lúka, sem stolið hefir kórónu hans. ríðum beint inn til hans, hvað sem skeður. Jóna: Nei, hvað þið emð fínar. En nú verðið þið. að koma inn í stofu, því að gestimir bíða eftir því að sjá litlu leikkonumar. Og á meðan Flóra er að skrifa nafn sitt í nafna- bækur gestanna, segir Sigga frá lifi sínu í leik- húsinu. Addi: Við komum of seint, ÖH. Hann er ákveð- inn í að fara í stríð. — ÓU: Já, en ættflokkur hans er of lítill, til þess að sigra Tolúka. Bumbuslátturinn kallar hermenn Jibis konungs út úr kofum sínum. Vopnaðir spjótum og skjöld- um hlaupa þeir til fundar við konung sinn. Á meðan Tolúka er að dást að kórónunni, kem- ur einn af mönnum hans hlaupandi og segir, að tveir hvítir hermenn séu á leiðinni inn I þorpið.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.