Vikan


Vikan - 27.06.1940, Blaðsíða 15

Vikan - 27.06.1940, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 26, 1940 15 SKÁK. Varsjá 1935. — Drottningarbragð. Hvítt: Svart: V. Petrov, Lithauen. R. Fine, U. S. A. 1. d2—d4, d7—d5 2. Rgl—f3, Rg8—f6. 3. c2—c4, e7—e6. 4. Bcl—g5, Rb8—d7. 5. e2—e3, Bf8—e7. 6. Rbl—c3, 0—0. 7. Hal —cl, c7—c6. 8. Ddl—c2, a7—a6. 9. c4x d5, e6 x d5. 10. Bfl—d3, h7—h6. 11. Bg5 —h4, c6—c5. Fine er vogaður, hann kýs fremur að fara tvísýna leið en hina venju- legu: H—e8, og næst R—e4, sem er þó einfaldara og þægilegra. 12. d4 X c5, Rd7 Xc5. 13. 0—0, Bc8—e6!. Miklu betra en 13. — , R Xd3, sem virðist þó í fljótu bragði vera góður leikur og sjálfsagður, þar sem svart hefði þá báða biskupana og opið tafl. 14. Rf3—d4, Ha8—c8. 15. Hfl— dl, b7—b5. 16. a2—a3, Rf6—e8. 17. Bh4 xe7, Dd8Xe7. 18. b2—b4, Rc5—a4. 19. Dc2—d2, Ra4 X c3. 20. Hcl X c3, Re8—d6. 21. Rd4—b3, Rd6—e4. 22. Bd3Xc4, d5X c4. 23. Rb3—d4, De7—f6. Auðvitað ekki 23. —„—, Hf—d8, vegna 24. R—c6!, og vinnur skiptamun. 24. Dd2—e2, Hf8—d8. 25. f2—f4 ?. Slæmur leikur, sem veikir stöðuna og gefur svörtum tækifæri til að fá yfirburða-stöðu og þvinga vinning. Bezt var að bíða og leika t. d. H—d2, og svörtu mundi reynast erfitt að þvinga vinning, þó hann hafi sterka stöðu og valdað frípeð, þar sem R á d4 er mjög sterkur og getur þar að auki verið þar óhultur fyrst um sinn. 25. —„—, Be6—d5!. Ef 26. e3—e4, þá H—e8, 27. H—e3, D X f4 og vinnur. 26. Hdl—d2, Bd5—e4. 27. De2—f2, Hd8—d7. 28. Df2—g3, Hc8—e8. 29. Dg3—f2. Stað- an hjá hvítum er orðin mjög erfið — ef t. d. 29. H—e2, þá B—d3, 30. H—el, Hx d4! og vinnur______29. —,,—, Be4—d3. Eina hugsanlega vörnin fyrir hvítan nú, væri H X B, en það er þó engan veginn álit- legt. 30. Hc3—cl, Hd7—e7. Við þessum leik er ekkert fullnægjandi svar ef: 31. H—el, þá Dxd4. Þess vegna: 31. Rd4— f3, He7 x e3!. 32. Rf3—e5, Df6—b6. Leiki hvítur nú: 33. R X d3, þá c X d3, 34. H X d3?, H—elf, og mát í næsta leik. 33. h2— h3, f7—f6. 34. Re5xd3, c4 x d3. 35. Kgl —h2, Db6—d6. 36. Hcl—dl, He8—e5. Ef nú: 37. g2—g3, þá H—e2, eða: 37. K—gl, D—d4!, og vinnur. Þess vegna gefið. Mjög lærdómsrík og athyglisverð skák frá fræði- legu sjónarmiði. Ó. V. Hermann Göring flugmarskálkur og væntanlegur eftirmaður Hitlers, ef foringinn fellur frá. Svör við spurningum á bls. 2: 1. 60 ár (870—930). 2. Platína. 3. Hinax nýstofnuðu landvarna- sveitir Breta undir stjórn Iron- side („jámsíða") hershöfðingja. 4. Náttfari. 5r Dómkirkjan í Reims. 6. Stephan G. Stephansson, f. á Kirkjuhóli í Skagafirði, 3. októ- ber 1853. 7. Suomi. 8. ' Holland. 9. Eftir Hafursfjarðaromstu, árið 872. 10. Fomm. 44. krossgáta Vikunnar Lárétt: 1. Daginn áður. 3. Óskammfeilin. 9. Visir. 12. Skeyti. 13. Tré. 14. Barst. 16. Á reikningum. 17. Fært úr lagi. 20. Fóðurjurt, flt. 22. Hefi í hyggju. 23. Knæpa. 25. Byltingarflokkur. 26. Þögull. 27. Bæjamafn. 29. Þvottaefni. 31. Guð. 32. Úrgangur. 33. Ósjálfráð upphrópun. 35. Læti. 37. Greinir (forn). 38. Á húsgögnum. 40. Tveir eins. 41. Syrgja. 42. Kvenmannsnafn. 44. Hlað. 45. Hljóð. 46. Ásælnistilfinning. 49. Skvettirðu. 51. Tónn. 53. Miðaldadýr. 54. Tveir eins. 55. Stækkunargler (út- lent). 57. Vörumerki. 58. Sápa. 59. Vottur. 60. Grænmeti. 62. Sogir loft. 64. Síldarverksmiðja. 66. Hlé. 68. Tóm. 69. Keyrðu. 71. Deyr. 74. Látinn (forn ending). 76. Á fæti. 77. Fuglar (fornt). 79. Trylltar. 80. Tveir eins. 81. Úr mannsins síðu. 82. Ákveður. 83. Fjörug. Lóðrétt: 1. Líffæri. 2. Heiður. 3. Fljótræði. 4. Hið upp- haflega. 5. Beygingarending. 6. Samtening. 7. Konungur (útlent). 8. Mannsnafn. 10. Kvenmanns- nafn. 11. Iða. 13. Keyrir. 15. Vindur. 18. Svívirð- ing. 19. Þrír samstæðir. 21. Sterka. 23. Vopn. 24. Ekki úldin. 26. Klæðnaður. 27. Stjórn. 28. Innri velgja. 30. Mannsnafn. 31. Grein. 32. = 32. lárétt. 34. Óþverri. 36. Þrái. 38. Laugir. 39. Skorinn (fom ending). 41. Listfeng. 43. Gælunafn, þolf. 47. Á húsi. 48. Þrífast. 49. Upplagið. 50. Flugvél. 52. Utan. 54. Bursta. 56. Mannsnafn. 59. Fall. 61. Leigja. 63. Á húsi (fomt). 64. Klettur. 65. Guðir. 67. Umbúðir. 69. Imyndun. 70. Vísir. 72. Drykk. 73. Rafleiðandi efni. 74. Skel. 75. Fáskiptin. 78. Tveir eins. 79. öslaði. Lausn á 43. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. Værð. — 4. Skóp. — 7. Hval. — 10. Eta. — 11. Neyð. — 12. Veik. — 14. Ri. — 15. Sein. — 16. Böll. — 17. Fa. — vd. Fom. — 19. Sarg. -—■ 20. Sag. — 21. Largo. — 23. Logn. — 24. Vora. — 25. Utan. — 26. Daga. — 27. Mors. — 28. Nit. — 29. Vaxa. — 30. Holt. — 32. Ar. — 33. Bæli. — 34. Teng. — 35. M.R. — 36. Gota. — 37. Loft. — 38. Sjá. — 39. Skata. — 41. Barð. — 42. Stör. — 43. Kann. — 44. Þang. — 45. Skál. — 46. Ýla. — 47. Mund. — 48. Opal. — 50. Ra. — 51. Háki. — 52. Hrak. — 53. S.U. — 54. Karl. — 55. Böm. ■— 56. Læs. — 57. Lauga. — 59. Loki. — 60. Áurs. — 61. Unna. — 62. Patt. — 63. Yndi. — 64. Rannsóknarstofa. Lóðrétt: 1. Verzlunarskýrslur. — 2. Æti. — 3. Ra. — 4. Sein. — 5. Kyn. — 6. Óð. — 7. Helg. — 8. Vil. — 9. Ak. — 11. Nero. — 12. Vörn. — 13. Baga. — 15. Sogn. — 16. Baga. — 17. Fars. — 18. Frat. — 19. Soga. — 20. Sort. — 22. Atir. — 23. Laxi. — 24. Volg. — 26. Dala. — 27. Mont. — 29. Væta. — 30. Hefð. — 31. Grár. — 33. Botn. — 34. Torg. — 35. Mjöl. — 36. Gana. — 37. Land. — 38. Stál. — 40. Kala. — 41. Bani. — 42. Skak. — 44. Þukl. — 45. Span. — 47. Mara. — 48. Orri. — 49. Fuss. — 51. Hagan. — 52. Hökta. — 53. Særif. — 54. Kunn. — 55. Botn. — 56. Ludo. — 58. Ana. — 59. Lak. — 60. Ant. — 62. Pó. — 63. Ys. fljEGGFÓDJUmiMN H/ /r. Nýkomið: Veggfóður, Gólfdúkur (á gólf og borð), Filtpappi

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.