Vikan


Vikan - 27.06.1940, Blaðsíða 9

Vikan - 27.06.1940, Blaðsíða 9
Dyravörður skólans (er hann hafði hent út stærsta „drengnum" í bekknum): Hvar er kennarinn ? Drengimir: Það var hann, sem þér hentuð út. — Þér hafið framið átta innbrot í síðustu viku. — Já, ef allir væru jafn önnum kafnir og ég, þá mundi ekki vera kvartað um atvinnuleysi. Hún: Ég er orðin þreytt á skartgripum, kjólum og veizlum. Hann: Jæja, eigum við nú loksins að fara að spara? Hún: Nei, ég vil fá nýja skartgripi, nýja kjóla og nýjar veizlur. 1. þjónn: Þegar maður hefir lesið mikið af leynilögreglusögum, getur maður oft gizkað á rétta lausn hinna ótrúlegustu hluta. 2. þjónn: Jæja! Af hverju heldurðu þá, að þessi gestur hafi haldið bollanum á lofti síð- ustu fimm mínútumar, án þess að drekka úr honum ? 1. þjónn: Hann er svona spenntur við að lesa framhaldssöguna eftir Edgar Wallace. 'r —- En finnst yður viðeigandi, hr. magister, að þér setið undir mér, á meðan þér eruð að skýra út fyrir mér endurholdgunarkenning- una? — Því ekki það, bamið mitt, við lifum að- eins einu sinni. — Nei, Pétur fær ekki að fara út að leika sér í dag ... hami hefir verið óþægur. —• Nei, þetta líkar mér ekki, og úr því að það er ég, sem á að erfa fötin, finnst mér ég líka hafa leyfi til að leggja eitthvað til mál- anna. — En ef uppskurðurinn mistekst nú, herra yf irlæknir ? — Hafið engar' áhyggjur út af því, það upp- lifið þér aldrei.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.