Vikan


Vikan - 04.07.1940, Qupperneq 8

Vikan - 04.07.1940, Qupperneq 8
Sigga: Ó, Flóra, finnst þér ekki Ward og konan Flóra: Hvernig finnst þér kjóllinn minn? — Jóna: Nei, hvað þið eruð finar. En nú verðið þið hans vera góð við mig, að lofa mér að halda ball Sigga: Hann er ljómandi fallegur. Mér finnst líka að komainn í stofu, því að gestirnir bíða eftir því og bjóða öllum vinkonum mínum. minn vera fallegur. að sjá litlu leikkonurnar. Sigga: Hún hlýtur að hafa átt við þig, því að Undir eins og Sigga og Flóra koma inn, þyrp- Og á meðan Flóra er að skrifa nafn sitt i nafna- ég er enginn leikkona. — Flóra: Jú, þú lékst mitt ast gestirnir í kringum þær, til að fá áritað nafn bækur gestanna, segir Sigga frá lífi sínu í leik- hlutverk á meðan ég var veik. þeirra. Þjónarnir bera inn jarðaberjaís og ananas. húsinu. Oli og Addi í Aíríku. Á. meðan Tolúka er að máta stolnu kórónuna, kemur hermaður og segir, að tveir hvítir menn séu ríðandi á leið til þorpsins. — Tolúka: Rektu þá burtu! Addi: Nei, ég held nú ekki. Við erum komnir hingað, til þess að tala við Tolúka, og fyrr förum við ekki. Farðu og segðu Tolúka það! Tolúka er genginn í gildru. Hann er búinn að viðurkenna, að hann hafi kórónuna. En nú verður hann tortrygginn og skipar þeim að fara. Þessir tveir menn eru Óli og Addi. Þeir nema staðar fyrir utan þorpið. — Addi: Fyrst þurfum við að komast að, hvort Tolúka hefir stolið kórón- unni. Hermaðurinn sér, að hvítu mönnunum er al- vara. Hann fer og kemur aftur með þau skilaboð, að Tolúka ætli að veita þeim móttöku í kofanum. Addi: Jibi á kórónuna og við heimtum, að þú skilir henni. — Tolúka: Aldrei! — Óli: Veiztu, að Jibi og hermenn hans eru á leiðinni? Hermaðurinn kemur og bannar þeim að ríða inn í þorpið. — Addi: Við kömum í friðsömum tilgangi. — Hermaðurinn: Burt með ykkur! Óli: Tolúka! Við höfum heyrt, að þú eigir fork- unnarfagra kórónu. Viltu selja hana? — Tolúka: Nei, kóróna mín er ekki til sölu. Á meðan þessu fer fram, nálgast Jibi og menn hans óðum. Hann er fastráðinn í að hefna svívirð- inga Tolúka grimmilega. * l

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.