Vikan


Vikan - 04.07.1940, Síða 9

Vikan - 04.07.1940, Síða 9
Hún: Það var leitt, að ég skyldi eyðileggja bílinn. En sem betur fer gleymdi ég að borga vátrygginguna á honum í gær, svo að þá pen- inga spörum við þó. — Er ekki byggt mikið af nýjum húsum hér í borginni? — Jú, öll húsin, sem við byggjum, eru ný. — Ekkert skil ég í því, að þú skyldir ,,drekka dús“ við þennan kurf. — Mér hefir lengi gramizt að þurfa að segja ,,þér“ við svona labbakút. — Þú ert svo heimskur, að þú veizt ekki einu sinni, hvað 2 sinn- um 2 eru. — Jú, ég veit það og ef ég bæti þér aftan við, þá verður það 40. — Frúin: Þurfið þér virkilega. svona stóran öngul, til þess að veiða fiskinn með? — Mamma, ég setti kjötið á borðið. — En var kötturinn ekki inni í stofunni, Anna mín? — Jú, en ég flýtti mér að slökkva ljósið, svo að hann sæi það ekki. Fjóla: — míns. Bella: — Trúirðu því, að ég get bara ekki hugsað til þrítugsafmælisins Nú, hvað kom fyrir þá? Gesturinn: — Þér hafið fært mér nautsleður í staðinn fyrir nautasteik og auk þess er hnífurinn bitlaus. Þjónninn: — Reynið að brýna hnífinn á leðrinu.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.