Vikan


Vikan - 05.12.1940, Blaðsíða 9

Vikan - 05.12.1940, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 49, 1940 9 „Ég hefi heyrt menn sötra súpu og smjatta á henni, en að heyra hana jóðl- aða svona í sig er alveg ný músik fyrir mig!“ ,,Það er sagt, að nú sé enn eitt bréf komið i leitirnar frá Napoleon til Marie Louise .... “ „Er það nú afgreiðsla á póstinum!" ,,Ég ætlaði bara að segja frúnni, að það er slitnað upp úr þvi á milli mín og hermannsins." „Því segið þér mér frá þessu? Einkalíf yðar kemur mér ekkert við.“ : „Já, en frúin bað mig að segja sér, ef eitthvað færi í sundur í eldhúsinu.“ „Heldurðu, að við látum ekki ann- ars allt of mikið eftir honum?" Forstjórinn fjarhuga, er frúin sest á hné hans: „Samkvæmt heiðruðu bréfi yð- ar ....“ Læknirinn (rikur og ókvæntur): „Nei, ungfrú, ég er enginn töframaður. Ég get ekki yngt upp nokkra manneskju.“ „Ekki það — en þér getið þó gert gamla jómfrú að ungri konu.“ „Notaðu heldur vasaklútinn þinn!“

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.