Vikan


Vikan - 05.12.1940, Blaðsíða 16

Vikan - 05.12.1940, Blaðsíða 16
16 7 VIKAN, nr. 49, 1940 Ferðasaga Marco Polos hefir um langan aldur verið talin merkasta ferðasagan, sem rituð hefir verið. „Fyrstur allra ferða- langa lagði hann þvera Asíu undir fót og lýsir einu ríkinu af öðru af Jólabókin er komin Marco Polo Ferðasaga hans, endursögð af Aage Krarup Nielsen. eigm sjon. Hann lýsir auðnum Persíu, blómlegum hásléttum og tröllslegum gljúfraleiðum á Badaksjau, gresjum Mongól- íu, þar sem vagga þeirrar þjóðar stóð, er skömmu áður virtist ætla að hremma allan kristinn heim. Marco Polo auðnaðist fyrstum manna að lyfta tjaldinu til hliðar frá tak- markalausum auðæfum og dýrð Kínaveldis, feiknaelfum þess og stórborgum, fjöl- breyttum iðnaði og iðandi manngrúa. Hann segir okkur fyrstur frá óteljandi skipum, sem vöktu ys og þys á höfum og vötnum í Kína. Fyrstur bregður liann upp fyrir okkur myndum af landamæraþjóðum Kínaveld- is, hjákátlegum trúarsiðum Jæirra og venjum, óþveginni skurðgoðadýrkun Tíbetbúa, sólgullnum musterum og skrjáfandi trjákrónum, af Birma, Síam, Laos, Cochin- Kína og af Japan, Thule Austurlanda, með öllum sín- um róslitu perlum og logar gylltu liallarþökum. Fyrstur segir hann okkur frá ódáinsökrum Indlands- eyja, |>ar sem hnossgæti Jæirra tíma, kryddvörurnar, áttu sinn dularfulla uppruna. Marco Polo segir okkur frá Java, perlu Indlandseyja, Sú- matra með öllum sínum J)jóð- höfðingjum, sjaldgæfri fram- leiðslu og mannætum. Hann getur um vilta og nakta íbúa á Nicobareyjun- um, segir frá Ceylon, de- mantseyjunni með fjallinu helga og gröf Adams, og frá Vestur-Indlandi, ekki draumalandinu úr sögnum um Alexander mikla, heldur eins og Marco Polo sá það og rannsakaði að nokkru, larnl með frómum Brahmar prestum, hryllilegum mein- lætamönnum, gimsteimun og upplýsingmn um livemig þeirra skuli aflað, perlum og perluveiðurum og steikjandi sóL Marco Polo var fyrsti mað- Þetta er jólabókin. ♦ V W V V V V v V w V V V W ►;< w w V W V V >♦< V W ♦ >♦< >;< >;< >;< >;< >;< v >;< v urinn á miðöldum, sem gaf okkur staðgóða lýsing á hinu týnda kristna keisaradæmi Abessiníu og ey junni Socotra, sem byggð var hálfkristnum mönnum. Hjá honum koma fyrstu frásagnimar um Zansibar, Svertingjana þar og bílabein- ið, og um Madagaskar, með risafuglinn rok og aðrar óvættir, langt suður í myrk- um höfum. En Marco Polo gleymdi ekki norðurvegum, því að fyrstur lýsir hann Síberíu og íshafinu, hundasleðum, hrein- '*< dýrareiðmönnum og ísbjöm- um. Þremur áriun eftir heim- komuna var Marco Polo flutt- ur í hlekkjum til Genúa. Hon- um var varpað í fangelsi. Óg í dýblissuklefa las hann öðr- um fanga fyrir frásögnina rnn langferðir sínar, sem öld af öld hafa borið mestan hróður allra Asíuferða og gert nafn Marco Polos ódauð- legt. Bókin er skreytt mikl- um fjölda fallegra og sérkennilegra mynda og svo skemmtilega skrif- uð, að allir, ungir og gamlir, hafa gaman af að lesa hana. Bókaverslun ísafoldarprentsmiðju. »»»»»»»»»»»»»»»:♦»»»»»»»»»»»»»»:<»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»:< v >;< >;< >♦< v ►;< V >;< >;< >;< V V ►;< >♦< ►;< >;< v w V t $ $ V ►♦< V w >;< w ►;< w ►♦< ►♦< >;< •♦< ►;< w

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.