Vikan


Vikan - 05.12.1940, Blaðsíða 10

Vikan - 05.12.1940, Blaðsíða 10
10 VIKAN, nr. 49, 1940 Heimilið Matseðillinn. Fiskréttur: „Krustade“ (deigmót) uppfyllt fiskibollum í tómatsósu. 1 kg. af löguðu fiskfarsi. 2 lítrrar vatn. 75 gr. smjör. 75 gr. hveiti. I1/, líter fisksoð. % flaska tómat. y2 teskeið sykur. Salt eftir bragði. Það eru stungnar af farsinu litlar bollur og settar í sjóðandi vatn saltað. Soðnar hægt i 2—3 mínútur. Teknar upp og settar í kalt vatn og úr því með spaða á gatasigti. Vatnið verður að síga vel af þeim. Smjörið er brætt og hveitinu jafnað saman við, þynnt út með sjóðandi fisk- soðinu. Þá er látin sykur, tómat og salt, ef þarf. Soðið í 5—6 mínútur, bollurnar látnar út í, og síðan í vel heit „krustade“ (deigmót). Kjötréttur: Gúllas. 3 kg. sauða- eða nautakjöt. 100 gr. smjör. 3 lítrar vatn. y2 matskeið salt. 4 gulrætur. 3 matskeiðar tómat. 45 gr. hveiti í sósuna. 3 stk. laukur Matarlitur. Kjötið er þvegið með vel uppundnum klút, skor- ið eða höggvið í litla ferkantaða bita. Gulrætur og laukar eru afhýdd og skorin í bita, kjötið er brúnað á pönnu og látið í pott með heitu vatninu, ásamt salti, matarlit, tómat, brúnuðum gulrótum og lauk. Þetta er soðið hægt í 1%—IV2 klst., tekið upp og sósan jöfnuð með hveitinu, sem áður er hrært út í köldu vatni. Sósan soðin í 8—10 mínútur, sett í meira krydd og salt, ef þarf, kjötið látið í sósuna aftur. Borið á borð með kartöflu- ,,mús“ eða soðnum kartöflum. deigið er sprungulaust og mjúkt. Síðan er því skipt í sex jafna parta og rúllað út með höndun- um í lengjur, sem passa á bökunarplötuna. Þrjár lengjur eru látnar á plötuna og sléttar út með lófanum og bakaðar þangað til þær verða ljós- brúnar. Þá eru þær teknar út úr ofninum og skornar á ská með beittum hníf í lengjur, sem eru rúmur centimetri á lengd. Þá eru þær settar á rönd á plötuna og þurrkaðar við lítinn hita, þangað til þær eru orðnar stökkar. Þessar kökur eru handhægar núna í eggjaleys- inu og hafa þann kost, að það er hægt að geyma þær lengi. Húsráð. Mörgum hættir við að fleygja verðmiðum eða nótum, sem þeir hafa fengið með vörum, sem þeir (Undir nafni vinkonu minnar). Kláus litli, kisi minn. Kláus stóri er heimurinn, — hleyptu’ honum ekki hingað inn, hann er vís að klóra! Vertu heidur vinur minn, við skulum saman slóra og nafna þínum stinga í pokann stóra. kaupa. En þetta er misráðið; sjálfsagt er að geyma slíka miða, þangað til menn hafa fullviss- að sig um, að varan, sem keypt er, sé góð og óskemmd. Pípuhreinsarar mannsins yðar eru ágætir til að festa með hengiplöntur upp við vegg. Þeir eru mjúkir og því engin hætta á, að þeir særi plönt- una og auk þess er auðvelt að beygja þá. Stóri-Kláus stika má um strætin, fyrir mér. Við Litli-KIáus lyftum ei lokum, ef hann ber. Nei, við unum okkur hér. í æfintýraró, Brún hvítkálssúpa. 4 lítrar gott kjötsoð. 250 gr. hvítkál. 3 stórar gulrætur. 3 púrrur eða laukar. 65 gr. smjör. 1 teskeið matarlitur. Jurtimar þvegnar og afhýddar, skomar í mjó- ar, fínar ræmur. Smjörið er sett í pott og brúnað, þá em jurtimar látnar í og hrært í, þangað til þær em orðnar gulbrúnar. Svo er soðinu hellt yfir, súpan soðin hægt, þar til jurtimar verða meyrar, matarliturinn látinn í og meira salt, ef þarf. Þar skal hann dúsa, drengurinn, dag og nótt, með hroka sinn. Státi hann, þegar straumurinn stingur honum í vasa! Bylgjan og sjávarsandurinn seinast hans vonsku kasa. — En kaffið sýður — hvað er ég að masa! þó Stóri-Kláus komi á ný úr köldum gleymskusjó. Það er og verður eðli hans — en afturgöngu þá, ljúfi Litli-Kláus, við látumst ekki sjá. Litli Kláus, ljúfurinn, lítinn grótta snýr, Fróðafrið og næði fylltu hólinn minn, svo Stóri-Kláus komi Kaffilengjur. malar, svo að veturinn verður sumarhlýr. þar hvergi fingri inn. 500 gr. hveiti. 250 gr. sykur. 225 gr. smjörlíki. 2 teskeiðar hjartasalt. 1 teskeið kardemommur. iy2 dl. mjólk. Smjörlíkinu og kryddinu er blandað saman við hveitið og það svo elt með mjólkinni, þangað til Maiar yndi, malar ró, malar gleði og frið. Gott er að sitja og sauma við þann sæta kvamamið. ''''iiiiniiiiiiiiiiiiimiiiniiiiiiiiiimniiiiiui Maiaðu rökkrið fullt af frið og fegurð, kisi minn. | Gamlir draumar glóa við Gróttasönginn þinn. .................... iiiiii iiininiiiiuiniuiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiuui

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.