Vikan


Vikan - 09.04.1941, Blaðsíða 2

Vikan - 09.04.1941, Blaðsíða 2
2 VIKAN, nr. 15, 1941 Efni bladsins m. a.: Baráttan við Elli kerlingu, grein eftir Georg' W. Gray. Sólskinsdagar, smásaga eftir Stefán frá Helgafelli. Æska og elli, grein eftir Maurice Maeter- linck. Hver sökkti skipinu? framhaldssaga. Heimilið. (Meðferð ungbarna: skófatnaður. Matur, húsráð og tískumynd). Með dauðann á hæiunum. Vippasaga. — Gissur og Bas- mína. — Erla og unnustinn. Maggi og Raggi. — Frétta- myndir — o. m. m. fl. „Fyrir sex árum hætti ég að reykja,“ sagði Marteinn. ,,Ég sá, að það var heilsuspillandi og auk þess peningaeyðsla, og ég ákvað, að leggja heldur peningana upp, sem ég hefði reykt fyrir annars.“ ,,Og hvernig gekk það?“ spurði Lúter. „Núna, eftir sex ár átti ég þrjú þúsund krónur í banka." „Ágætt. Geturðu ef til vill lán- að —.“ „Og á þriðjudaginn fór bankinn á höfuðið. Þú átt víst ekki vindil?“ Hún: „Ó, hvað þetta er fallegt lag, sem þið voruð að leika. Er það eitt- hvað nýtt?“ Hann: Nei, það er eftir Beethoven. Vissuð þér ekki, að hann er dáinn?“ Hún: „Nei, ég vissi ekki einu sinni, að hann væri veikur.“ Jónsen: „Á ég aldrei að fá að ráða neinu ?“ Frú Jónsen: „Jú, jú. Þegar við er- um á sama máli, getur þú fengið að ráða.“ „Er nýja leikritið þitt sorgarleikur eða gamanleikur ?“ „Það er erfitt að segja. Það er bæði alvara og gaman i þvi.“ „Hvemig endar það?“ „Með trúlofun." „Nú — þá er það sorgarleikur." Árni litli hafði verið svo óþekkur, að mamma hans neyddist til þess að flengja hann. Og allt kvöldið brann hefndarþráin í brjósti hans. Að lokum kom háttatími, og Árni bað bænirnar sinar. Hann bað um blessun fyrir alla meðlimi fjölskyld- unnar — nema einn. Þegar hann stóð upp, sneri hann sér að mömmu sinni, sigri hrósandi:: „Ég vona, að þú hafir tekið eftir því, að þú fékkst ekki að vera með núna,“ sagði hann um leið og hann klifraði upp i rúmið. Ritstjóm ogafgreiðsla: Kirkju- stræti 4. Sími 5004. Pósthólf 365. Verð: kr. 2,40 á mánuði, 0,60 í lausasölu. Auglýsingum i Vikuna veitt móttaka i skrifstofu Steindórs- prents h.f., Kirkjustræti 4. Prentsm.: Steindórsprent h.f. Erla og unnustinn. Erla: Heyrðu Oddur, pabbi heldur, að ég hefði gott af Oddur: Þetta er ágætlega tilfundið, elskan. Ég er alveg þvi að vinna til dæmis sem einkaritari. Hann segist geta á sama máli og þú. Hvenær heldurðu, að þú byrjir að vinna ? útvegað mér stöðu hjá Salamandra & Co. Ég held, að ég hefði gott af þessu. Hvernig lizt þér á þetta? Oddur: Hvað er að þér, Sveinn? Af hverju liggur svona illa á þér? Sveinn: Kærastan mín byrjaði að vinna úti fyrir sex mánuðum. Sveinn: Ég var þvi samþykkur, og hún fékk atvinnu sem einkaritari forstjórans — og nú er hún orðin konan hans. Það er allt saman mér að kenna, ég hefði aldrei átt að leyfa henni þetta. Oddur: Heyrðu, Erla, ég hefi verið að hugsa um þetta, og mér finnst, að svona falleg stúlka eigi ekki að slíta sér út á vinnu. % Varnings og starfsskrá Auglýsið í Varnings- og starfs- skrá Vikunnar. Hún nær til manna út um allt land, og er auk þess sérlega ódýr. Auglýsið oft, það er ódýrast. an er í Kirkjustræti 4, Reykja- vík. Sími 5004. Pósthólf 365. Stimplar og signet. Gúmmístimplar eru búnir til með litlum fyrirvara. Sömu- leiðis signet og dagsetningar- stimplar. Steindórsprent h.f. Kirkjustræti 4, Reykjavík. Vasa-orðabækur: Islenzk-ensk og ensk-íslenzk fást i öllum bókaverzlunum. Hver sá, sem þessar þækur hefir um hönd, getur gert sig skiljanlegan við Englendinga, þótt hann kunni ekki ensku. Verðkr. 3,00 og 4,00. Frímerki. Signeta-gröft og ýmiskonar annan leturgröft annast Bjöm Halldórsson, Laufásveg 47, Reykjavík. Kaupi notuð íslcnzk frímerki. Sigurður Kjartansson, Lauga- vegi 41. Sími 3830. III búnlr tll f STEINDÓRSPRENT H F 1 W, Sirai 1174 Pósthólf 365 JJJ 4 - Saumastofur. Bækur - Blöð - Tímarit Vikan er heimilisblaðið yðar. Gerist áskrifandi og mun blað- ið þá verða sent yður heim á hverjum fimmtudegi. Afgreiðsl- TAU OG TÖLUK j Lækjargötu 4. Sími 4557 ' Auglýsið í Vikunni. Það borgar sig í auknum viðskiptum. ÚTVEGUM með stuttum fyrirvara frá Ameríku og Englandi alls kónar vörur fyrir liárgreiðslu- og rakarastofur. Einnig alls konar smávörur. Umboðsverzl. Guðjón Jónsson Vatnsstíg 4. Sími 4285. Prentmyndagerðin Ólafur J. Hvanndal, Laugavegi 1 B. — Sími 4003. Býr til alls konar myndamót til prentunar. Utgefandi: VIKAN H.F., Reykjavík. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Gu0mundsson, Kirkjustræti 4, sími 5004, pósthólf 365.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.