Vikan


Vikan - 09.04.1941, Blaðsíða 14

Vikan - 09.04.1941, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 15, 1941 Vikunnar. Lárétt skýring: 1. prýði. — 5. gera. — 9. holdug. — 10. þráður. — 12. hringlanda. — 14. bál. — 16. letrað. — 18. eftirlit. — 20. veiði. — 22. hólbúa. — 23. haf. ■— 24. hljóð. — 26. hljóp. — 27. rugga. — 28. kaupstaður. — 30. stafur. — 31. halla. — 32. hverfa. — 34. dvali. 35. hljóð. — 37. greiðu. — 40. hismi. — 43. veizla. — 45. sjóara. — 46. hvarmur. — 48. skapill. — 50. kyrð. — 51. þyngdarein. — 52. prjál. — 53. veiðistaða. — 55. glöð. — 57. afl. — 58. mæliáhalds. — 60. vís. — 61. leik- ara. — 62. kurteis. — 63. ornað. — 64. endana. „Mannslíkaminn" í bókaflóðinu. I* hinum mikla bókastraum ársins 1940 flaut með ein bók, sem heitir: „Manns- líkaminn", eftir Jóhann lækni Sæ- mundsson. Menningarsjóður gaf út. Ég er að enda við að lesa þessa merkilegu bók, og hefi ég þá lesið allar bækurnar, sem Menningarsjóður gaf út á síðastliðnu ári nema „Sult“. „Mannslíkaminn“ er bók, sem leikmaður ekki getur dæmt um, að öðru leyti-en því, að segja, hvernig honum geðjast bókin. Mér virðist hún í alla staði mjög eiguleg og vönduð bók, og í henni er fólgin geysi- lega mikil vinna. Engin leið er ólæknislærð- um mönnum að nema slíka bók nema með miklum lestri. En eftir fyrsta lestur skil- ur hún eftir hjá manni nytsaman fróðleik og þægileg áhrif. Formálinn er prýðileg- ur, og mættu margir sem rita um eitt og annað, og ekki sízt deilumálin, mikið af honum læra. Mér hefir yfirleitt virst svo, er ég hefi lesið fræðibækur erlendra höf- unda, að því meira, sem þeir vita, þeim mun hógværari eru þeir og gætnari í öll- um fullyrðingum. Við einn kafla bókarinnar: „Fæðan", nam ég þó sérstaklega staðar, og ætti hann, þótt stuttur sé, að hnippa í þjóð, sem verið hefir til skaða og skammar of hirðulaus um eitt sitt stærsta velferðar- mál. Á ég þar við menntun kvenna, þann undirbúning, sem ungar stúlkur í landinu hafa fengið undir vandasömustu, þýðingar- mestu og ábyrgðarfyllstu stöðuna. í stað þess að kenna þeim það, sem helzt getur orðið hverju heimili og þjóðinni í heild til heilla og mestrar blessunar, er sullað í þær allskonar fánýtum fræðagraut, sem fyrn- ist fljótar en ballkjólarnir þeirra. Þeir skólar, sem fyrstir hefðu átt að koma og á undan öllum almennum skólum, jafnvel bamaskólum, hafa löngu orðið að sitja á hakanum, og svo er enn. Vonandi verður bráðlega ráðin fullkomnari bót á þessu bæði hér í Reykjavík og víðar um land. Ef þjóðin hefir ekki skilning á því að mennta réttilega mæðra- og konuefni sín, þá emm vér vanhyggnir menn. Mér er ekki kunnugt um einn einasta skóla í landinu, sem skilyrði hefir til þess að kenna ungri stúlku allt hið nauðsynlegasta, sem hún þarf að vita, og eru matarvísindin þar ekki ómerkasta greinin. í Reykjavík þyrftu að koma að minnsta kosti 2—3 slíkir skólar, sem ungar stúlkur gætu sótt á aldrinum frá 14—19 eða 20 ára, og til þeirra þarf vel að vanda. Fátt mundi borga sig betur. En það er nú einu sinni heimsins gamla heimska að fara öfugt að hlutunum: Fram- leiða drykkjumenn með lögverndaðri áfengissölu og reisa svo tukthús og drykkjumannahæli fyrir þá, að efla og út- breiða tæringu með alls konar félagslegum meinsemdum og stofna svo félög henni til varnar, efla slysavarnirnar á landi og sjó, Lóðrétt skýring: 2. rennsli. — 3. vagn. — 4. forsetning. — 5. stofu. — 6. skrokk. — 7. ilmar. — 8. fótsár. — 11. hægur. — 12. rækja. —- 13. svo. — 15. álpast. — 17. hyggin. — 18. skinn. — 19. hljóðs. — 21. tind. — 23. gengur. — 25. siðun. -—- 28. áhald. — Lausn á 82. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1. Skagfirðingamót. — 13. fjall. — 14. sargs. — 15. ólm. — 16. gin. — 18. öttum. — 20. ógnir. — 23. káfa. — 25. rausi. 27. rofi. — 29. óðu. — 30. tré. — 31. kyr. — 32. ligg. — 34. dugði. — 36. þurð. — 37. ausur. —• 39. angur. — 41. nóg. — 42. nes. — 44. ógagn. — 46. birta. 49. toga. — 51. aukar. — 53. unga. — 55. hrá. — 65. mær. — 57. nár. — 58. atti. — 60. finna. — 62. biti. — 63. iðkað. — 65. aurar. — 67. ról. — 68. met. — 70. Hulda. — 72. árina. — 75. fram- faratímabil. en stofna svo til slysa með alls konar trassaskap. Á sama hátt hafa þjóðirnar verið hirðu- lausar um að kenna bömum sínum að lifa heilsusamlegu lífi, en fjölgað sjúkrahús- um og læknum eftir því sem sjúkdómar hafa aukist, eða menn gefið þeim meiri gaum. Jæja, ég er nú víst búinn að týna „Mannslíkamanum“, sem ég var að tala um. En það var ekki ætlan mín að fjöl- yrða um bókina, til þess er ég ekki hinn rétti maður, en ég held, að ég mundi taka fremstar í röð þessar tvær bækur: „Mark- mið og leiðir“ og „Mannslíkamann“, af bókum menningarsjóðs síðastliðið ár, þótt margt gott megi um hinar segja. Drottn- ingin er mér meira vafamál en hinar, en gaman er og fróðlegt að lesa æfisögur drottninganna, Viktoríu og Maríu Antóní- ettu, og má mikið af þeim læra, ef menn gætu nokkurn tíma lært hyggindi. Það er snoppungur í andlit þeirra manna, sem reyna að vera bjartsýnir, að allar manntegundir hinna klafabundnu dýrkenda játninganna, hvort heldur er um pólitískan eða kirkjulegan „rétttrúnað" að ræða, hafa hneykslast á bókinni „Mark- mið og leiðir“. Þetta gildir jafnt kommún- ista sem klerk, og svo allar gráðurnar þar á milli. Bæði Stalinismi, kaþólska, sósíal- ismi og bókstafstrúar klerkurinn hafa 29. gyltu. — 31. hest. — 32. forföður. — 36. rudda. — 38. forsetning. — 39. fat. — 40. ónáð. — 41. ónefndur. — 42. brýt. — 43. menn (fornt). — 44. loftfari. — 46. lauf. — 47. kendin. — 49. mergð. — 52. hagnað. — 54. hina. — 56. hæð. — 57. staup. — 59. hiið. — 60. sefun. Lóðrétt: 1. sá. — 2. af. — 3. gjóta. — 4. falt. — 5. ilmur. — 6. rl. — 7. is. — 8. naggi. — 9. grín. — 10 agnir. — 11. m.s. — 12. tá. — 17. sóli. — 18. öfuga. — 19. matur. — 20. óséða. — 21. rokur. — 22. hirði. — 24. áði. — 26. urg. — 28. fyr. — 33. gunga. — 34. dugga. — 35. innir. — 36. þustu. — 38. sóa. — 40. ger. — 43. úthaf. — ógáti. — 45. numið. — 46. barna. — 47. annir. — 48. varir. — 50. ort. — 52. kæn. — 54. gát. — 59. iðrum. — 60. falda. — 61. aumri. — 62. batna. vitnað einum munni. En greint og vel upp- lýst alþýðufólk úti um sveitir landsins, sem ekki er með neinu sérstöku eyrna- marki, eins og til dæmis kennslukona ein af Vesturlandi, er kom til mín fyrir nokkru, telja „Markmið og leiðir“, ein- hvern þann ágætasta bókafeng, sem því hefir hlotnast árum saman. Já, ég sagði, að þessar viðtökur bókar- innar hjá játninganna börnum væri óþægi- legur snoppungur í andlit hinna bjartsýnu, því að þessi nútíma „rétttrúnaður" bæði trúaðra og vantrúaðra minnir óþægilega á, litla framför, minnir á fyrri tíma, er trú- arofstæki manna litaði löndin blóði bræðra sinna. Siðabótamaðurinn Kalvin lét dæma mann fyrir trúvillu, og studdist þar helzt við, að þessi maður hafði skrifað rétta landfræðilega lýsingu á landinu helga, en siðabótamaðurinn sagði, að þetta væri að vefengja hið óskeikula orð drottins, er segði, að landið flyti í mjólk og hunangi. Lúther hafði stór orð um ósvífni, frekju og nýungagirni Kópernikusar, og jafnvel hinn gætni og hógværi Melankton átaldi Kópernikus þunglega fyrir þessa fásinnu, að halda fram því, að jörðin snérist, en að himnarnir — eða festingin breytti ekki af- stöðu sinni til jarðarinnar, þótt að svo sýndist. Siðabótamaðurinn vitnaði þá í hinar óskeikulu ritningar, er segja, að jörð- in standi á stoðum eða stólpum. Svo snjöll — 64. kólf. — 66. reim. — 69. æf. — 70. ha. — 71. ar. — 72. át. — 73. ab. — 74. öl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.