Vikan


Vikan - 11.09.1941, Blaðsíða 1

Vikan - 11.09.1941, Blaðsíða 1
Nr. 37, 11. september 1941 ÞJOBKORIHIN hefir unnið hjörtu landsmanna. Sjá grein á bls. 6. „Takið undir“ vil ég ekki missa fyrir nokk- urn mun. Sá páttur pykir mér skemmti- legastur af öllu, sem ég heyri í útvarp- inu,“ sagði bóndi einn á Vesturlandi. Myndimar: Stærsta myndín er af stjómanda Þjóðkórsins, Páli Isólfssyni. Efst hægra megin Elísabet Einarsdóttir og Hermann Guðmundsson. Fyrir neðan þau Nina Sveins- dóttir. Efst vinstra megin Guðrún Ágústsdóttir. Fjórar myndimar í röð, talið frá vinstri: Guðmundur Símonar- aon, Lára Magnúsdóttir, Gisli Guðmuridsson og Sigrún Gísladóttir. Neðst Ingibjörg- Jónasdóttir. Páll er óviðjafnanlegur,“ bætti hann við.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.