Vikan


Vikan - 11.09.1941, Blaðsíða 16

Vikan - 11.09.1941, Blaðsíða 16
16 VIKAN, nr. 37, 1941 llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll^ Slippfélagið í Reykjavík h.l. SÍMAR: 2309 ~ 2909 - 3009 SÍMNEFNI: SLIPPEN. Hreinsuin, málum, framkvæm- um aðgerðir á stærri og minni skipum. 'fjíþt 0% (ýób. afóheibsícL Leitið tilboða hjá oss áður en þér farið annað. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin KODAK FILMAN BREGZT YÐUR ALDREI. Það er alltaf ánægja að fá myndimar sínar úr framköllun — ef notuS er K O D A K íilma. Það er öruggasta leiöin til þess að fá góðar myndir — KODAK „VERI- CHROME" er sú filma, sem víöast er notuð í veröldinni. Vegna þess hve Ijósnæm hún er, gefur hún góða mynd jafnvel þó birta sé slæm, en hin undursamlega mýkt hennar vamar því, að myndin oflýsist í skarpri birtu. Hún er tvívarin — gagnvart ofbirtu og vanbirtu. — Til þess að fá skýrar og ljómandi myndir skuluð þér biðja um „VERICHROME“. MYNDIRNAR VERÐA BEZTAR A KODAK FILMU Elnkaumboð fyrir KODAK I.td. Harrovr Fœst hjd öllum KODAK verzlunum. VERZLUN HANS PETERSEN VERZLUNIN FRAMNES Framnesvegi 44, sími 5791, hefir á boðstólum allar Nýlenduvörur Smávörur Hreinlætisvörur Tóbak Sælgæti 'ímsar snyrtivörur • III Nýjar vörur. 111 Sanngjamt verð. III Sendum heim. III Lipur afgreiðsla. W Reynið viðskiptin. DREKKIÐ Vegna þess, hve LIPTON’S TE er framúrskarandi ljúffengt, selst miklu meira af því um víða veröld, en nokkru öðru TEI. Biðjið um LIPTON’S TE þar sem þér verzlið. Heildsölubirgðir og einkasala á Islandi; Sími 3144. Heildverzlun. Reykjavík. QuIIvægar reglur um það, hvemig búa skal til góðan tesopa. 1. Notið postulins- eða leirkönnu, — aldrei málmílát. 2. Skolið jafnan tekönn- una úr sjóðandi vatni, áður en hún er notuð. 3. Notið fulla teskeið af tei í hvem bolla. 4. Notið jafnan ný-soðið vatn, annars tapar jafnvel hið bezta kostate bragði. Gætið þess, að vatnið bull- sjóði. Notið aldrei ▼atn úr heitavatns- hananum. 5. Hellið strax á teið svo miklu vatni, sem nota skal, og látið síðan ,,standa“, helzt undir tehettu, eða yfir sjóð- andi katli, í ca. 7 min. Steindórspront hJL

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.