Vikan


Vikan - 14.01.1943, Blaðsíða 8

Vikan - 14.01.1943, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 2, 1943 Betur fer en vænta mátti. *%/ c-, Dóttirin: Ertu búin aO skrifa hjá þór allt þa/5, sem þú þarft að kaupa? Raamína: Já, en ég ætla ekki að kaupa það allt i dag, því ég er búin afl bjófla frú Sullu i kaffi. Rasmína: Hypjaflu þig á fætur! Var ég ekki búin afl Gissur: Hallór! Ert það þú, Muhdi? feetta er segja þér, að þii ættir að þrífa til fyrir utan húsið. Það Giésur. Komdu snöggvast heim til mín, ég þarf er alveg hræðilegt að sjá þar. Þú verður að ljúka við afl tala við þig. Nei, Rasmína er ekki heáma. það, áður en ég kem heim. Gissur: Vertu ekki reið. Ég skal hreinsa það allt áður en þú kemur heim, ég lofa þér því, vina mín. Mundi: Af hverju sagðirðu mér ekki í símanum, hvafl ég ætti afl gera? Gissur: Ja, ég vissi ekki hvort þú mundir gera þafl. En úr því að þú ert kominn, þá veit ég, afl þú munt gera þaö. Gissur: Það þarf að koma öllu þessu rusli burtu. Og þafl liggur á því. Nú máttu ekki bregðast mér. Mundi: Vertu óhræddur, Gissur, ég skal gera það. Svo hittumst við seinna hjá Binna bjór. Gissur: Nú ætla ég að fá mér blund, og þegar ég vakna, verður allt ruslifl horfið af lóðinni. Mundi: Hallór! Er það Golli? Komdu i flýti með vörubíl til þess að flytja rusl burt af lóðinni hans Gissurar. Vertu nú fljótur. Rasmína: Hann hefif þá ekki gert það, Mundi: Herðið ykkur nú, piltar.'Við verðum að vera búnir sem ég sagði honum. Ég skal tala við með þetta, þegar Rasmina kemur heim. piltinn! Golli: Óþarfi að hvetja okkur. Við könnumst við keríing- una. ,i 'f t. !:fc, H ! Rasmina: Sagöi ég þér ekki afl hreinsa til á lóð- inni? Hvers vegna gerðiröu það ekki? Talaðu, orm- urinn þinn! Gissur: Ha — eh — sérðu til, ég —. Dóttirin: Finnst þér ekki munur afl koma heim að húsinu síðan pabbi hreinsafli til fyrir framan þafl? Mikið er hann indæll. Rasmína: Um hvafl ertu að tala? Gissur: ? Rasmína: Hvað í ósköpunum. — Ég hefði getað svarið —. Heldurðu, að ég sé með öllum mjalla? Gissur: Stundum.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.