Vikan


Vikan - 14.01.1943, Blaðsíða 1

Vikan - 14.01.1943, Blaðsíða 1
Nr. 2, 14. janúar 1943. y^y 1K AN Vördur íslenzkra mennta í Vesturheimi lalldór prófessor Hermannsson hefir unnið íífsstarf sitt í litlum bæ í Bandaríkjunum, en gætt par þriðja bezta safns ís- lenzkra bóka, sem til er í heiminum, og aukjð pað með elju og hagsýni og ást á verkefninu. Hann hefir og tekið saman fleiri bækur á ensku en nokkur annar íslendingur og með pví unnið fósturjörð sinni ómetanlegt gagn. I' stei^zk fræði hafa lengi ált ágæta. s|arfs- k'rafta erlendis, menn, sem verið hafa í hópi hinna sönnustu Islendinga, en starf- að mestan hluta ævi smnar fjarri fóstur- jörðinni. Nægir í þessu sambandi að nefna nöfn nokkurra manna: Jón Sigurðsson og Pinnur Jónsson unnu að íslenzkum fræð- um í Kaupmannahöfn og Jón Helgason starfar þar nú. Guðbrandur Vigfússon og Eiríkur Magnússon voru í háskólabæjun- um ensku, Oxford og Cambridge — og marga fleiri mætti telja. Vér birtum nú forsíðumynd af einum siíkvun merkismanni, Halldóri projfessor Hermannssyni, bókaverði við Fiske-safn CJornell-háskólans í Iþöku í Bandaríkjun- um. Sigurður prófessor Nordal flutti ný- lega erindi í útvarp um Halldór og er það, sem hér fer á eftir, að mestu byggt á því. Halldór Hermannsson lauk stúdents- prófi frá lærða skóla Reykjavíkur vorið 1898 og sigldi þá til Kaupmannahafnar og lagði stund á lögfræði. En árið eftir kynnt- ist hann manni þeim, sem varð þess vald- Pramhald á bls. 7. Halldór prófessor Hermannsson.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.