Vikan


Vikan - 14.01.1943, Síða 1

Vikan - 14.01.1943, Síða 1
Nr. 2, 14. janíiar 1&43. í^VlKAN Vörður íslenzkra mennta Halldór prófessor Hermannsson l Vesturheimi lalldór prófessor Hermannsson hefir unnið íífsstarf sitt í litlum bæ í Bandaríkjunum, en gætt par priðja bezta safns ís- lenzkra bóka, sem til er í heiminum, og aukjð pað með elju og hagsýni og ást á verkefninu. Hann hefir og tekið saman fleiri bækur á ensku en nokkur annar Islendingur og með pví unnið fósturjörð sinni ómetanlegt gagn. * sienzk fræði hafa lengi átt ágæta starí'&- I krafta erlendis, menn, sem verið hafa í hópi hinna sönnustu Islendinga, en starf- að mestan hluta ævi sinnar fjarri fóstur- jörðinni. Nægir í þessu sambandi að nefjna nöfn nokkurra manna: Jón Sigurðsson og Finnur Jónsson unnu að íslenzkum fræð- um í Kaupmannahöfn og Jón Helgason starfar þar nú. Guðbrandur Vigfússon og Eiríkur Magnússon voru í háskólabæjun- um ensku, Oxford og Cambridge — og marga fleiri mætti telja. Vér birtum nú forsíðumynd af einum siíkum merkismanni, Halldóri prófessor Hermannssyni, bókaverði við Fiske-safn Cornell-háskólans í íþöku í Bandaríkjun- um. Sigurður prófessor Nordal flutti ný- lega eiindi í útvarp um Halldór og er það, sem hér fer á eftir, að mestu byggt á því. Halldór Hermannsson lauk stúdents- prófi frá lærða skóla Reykjavíkur vorið 1898 og sigldi þá til Kaupmannahafnar og iagði stund á lögfræði. En árið eftir kynnt- ist hann manni þeim, sem varð þess vald- Pramhald á bla. 7. Halldór prófessor Hermannsson.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.