Vikan


Vikan - 14.01.1943, Blaðsíða 9

Vikan - 14.01.1943, Blaðsíða 9
VIKAN, nr. 2, 1943 9 Indíáni I ameríska hernuin. Mynd þessi sýnir fyrsta Indíánann, sem gerðist nemandi í fiug- skóla sjóliða í New York. Hann er 19 ára gam- «11 og heltir Leo Thompson. Stœrsta flugvél heimsins. Mynd þessi sýnir stærstu tvíhreyflaflug-vél heimsins, hina 25 tonna Curtiss Commands, sem nota á tii þess að flytja hersveitir, bíla og annað milli bækistöðva Bandamanna. Buglegur flugmaður. Á mjmd þessarri sést ungur amerískur flugmaður, Frank A. Hill að nafni, í flugvél sinni. Tilkynnt var, að hann hefði skotið niður þýzka Foeke-Wuif 190 í loftárás einni á Dieppe í Frakklandi. Viðauki við ameríska kafbátaflotann. Mynd þessi er tekin, þegar verið var að hleypa af stokkunum mýbyggðum kafbát, „Harder", í skipasmiðastöð einni í‘ Bandaríkjunum. Mynd þessi sýnir ungan, amerísk- an liðsforingja, Sumner E. Ather- ton að nafni, með nítján mánaða gömlum syni sinum. Var hann sæmdur heiðursmerki fyrir að fara í óveðri i flugvél sinni og bjarga flugmanni, sem lent hafði í flugslysi á Kyrrahafinu. Flugvél hans var skotin niður. Mynd þessi sýnir fyrsta ameríska flug- Varðstöð á Hawaii. Mynd þessi er tekin í amerískri varðstöð á Hawaii. manninn á Egypzku vígstöðvunum, sem varð fyrir því óláni, að flugvél Tvelr flugmenn standa á bak við varðmanninn, sem tekur á móti upp- hans var skottn niður. Sjálfur féll hann í sjóinn og varð að synda 2V, hringingum út af tilkynningum um að hætta sé á ferðum. Flugmennimir mílu tU lands. Hann særðist á höfði og handlegg. eru alltaf tilbúnir til þess að fara af stað tafarlaust.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.