Vikan


Vikan - 14.01.1943, Blaðsíða 14

Vikan - 14.01.1943, Blaðsíða 14
14 VIKAN, nr. 2, 1943 Þau gengu í áttina niður í dalinn, skugg- arnir lengdust allt í kringum þau, en þau héldu alltaf áfram, þótt fótatak þeirra yrði hægara og hægara. Konan andvarpaði og lét fallast niður við rætur trésins til þess að leita hvíldar, þreytt eftir hina löngu göngu. Maðurinn beygði sig meðaumkunarfull- ur yfir hana. „Sofðu,“ sagði hann hughreystandi, ,,á morgun höldum við pílagrímsgöngu okkar áfram með endurnýjuðum krafti.“ Hann lagði höfuð hennar á kné sér og hallaði sínu höfði upp að bol trésins. Kon- an horfði döpur yfir veg þann, sem þau höfðu farið. Það mátti lesa úr augum henn- ar iðrun, sársauka og ákafa þrá eftir hinni glötuðu paradís. Hún horfði og horfði, þar til engill svefnsins beygði sig fullur með- aumkunar yfir hana og lokaði þreyttum augum hennar. Þetta voru fyrstu mennirnir, sem út- skúfaðir af drottni reikuðu heimilislausir um jörðina. Og engill svefnsins vakti yfir þeim á meðan þau sváfu. Þá bærði konan varirnar, hún sá í draumi fyrir sér paradísina og stamaði sársaukablandið: 165. krossgála Vikunnar Lárétt skýring: 1. héraðsráðið. -— 13. skordýrið. — 14. mælir dýpið. —• 15. bor. — 17. mjúk. — 19. mylzna. — 20. skammst. — 21. poll- ur. — 23. tré. — 25. laða. — 27. hjara. — 28. kyrrt. — 30. svipti. -— 31. hávaði. — 32. öðlast. — 33. veikt hljóð. — 35. á neti. — 36. frumefni. — 37. kropp. — 38. fugl. — 40. forskeyti. — 41. tónn. — 42. tímabil. — 44. hefir mikið gildi. — 46. knattspyrnufélag.-47. tenging. — 49. vagga. — 51. blóm. — 54. at- viksorð. — 56. tveir samstæðir. — 57. barleg. — 59. féll. — 60. forsetning. — 61. skjól. — 62. forhafn. — 64. hlupu. — 67. kvæði. — 68. vanin. — 70. hug. — 71. húsfreyj- an. — 72. ílát (sk. st.). — 73. eyði. — 75. logi. — 76. þingdeild. — 77. rólega. — 79. heilnæmt. — 81. ómenntaðir. Lóðrétt skýring: 1. gjöldin. — 2. tenging. -— 3. slæmra. — 4. litla brekkan. — 5. elska. — 6. goð. — 7. tölulið. — 8. hests. — 9. erfðagóss. — 10. huglaus. — 11. tala. — 12. gagnslítið. — 16. glugga. •— 18. bóndanum. — 20. afhenda lán. — 22. þrjózk. — 23. hólmi. — 24. skáld. — 26. tangi. — 28. lind. — 29. auð. — 32. atviksorð. — 34. hlýt. — 37. laugar. — 39. hestar. — 41. enda við. — 43. gang- vegur. — 45. hegðuðum. — 48. með sjó. — 50. ruglaðan. — 52. fæddi. — 53. gramur. — 54. fomafn. — 55. forskeyti. — 56. eins. — 58. lærði. -— 61. drykkur. — 63. stigin á fætur. — 65. for- setning. — 66. ónefndur. — 67. ær. — 69. selur. — 71. lóga. — 73. atviksorð. — 75. stofn. — 77. tenging. — 78. frumefni. — 79. ávarp. — 80. tveir samhljóðar. Lausn á 164. krossgátu Vikunnar. „Er okkur þá ekki leyft að taka hið minnsta af paradísinni með okkur út í lífið ?“ Og engill svefnsins, sem frá upphafi tímanna hafði verið vinur mannanna, sveif upp að hásæti drottins. „Herra,“ sagði hann, „sjá, börn þín þjást! Enn hafa þau ekki fundið neinn fastan verustað á jörðinni. Þráin eftir hinni glötuðu paradís sviptir þau orku og kjarki. Gefið þeim eitthvað með sér úr paradís, sem á dögum sorgarinnar getur létt hjörtu þeirra og á dögum gleðinnar helgað gleði þeirra, svo að þau með því geti varðveitt minninguna um dásemdir Eden gegnum þúsundir ættliða.“ Skaparinn horfði blíðlega á engilinn. „Það skal verða eins og þú segir,“ sagði hann. „Fljúg þú í aldingarðinn Eden, taktu döggina af rósinni í paradís og færðu mönnunum hana. Drjúptu henni í augu þeirra, er þau sofa, og döggin skal breyt- ast í gjöf þá, er þú biður um.“ Og engillinn hlýddi. Þannig fengu mennirnir tárin, tár sárs- auka og gleði! Og nóttin vék og með henni svefninn úr augum mannanna. Þau leiddust og héldu áfram, alltaf í áttina niður í dalinn fyrir neðan þau. En er þau að kvöldi annars dags litu löngunarfullum augum til baka, til hins Lárétt: — 1. umhugsunarlauat. — 13. hreim. — 14. fóarn. — 15. hr. — 17. gin. •— 19. gum. — 20. sú. — 21. eikur. — 23. sel. — 25. kamps. — 27. iður. — 28. mærar. — 30. raus. — 31. mal. — 32. næ. — 33. ós. — 35. ina. — 36. ur. — 37. lýt. — 38. tál. — 40. ar. — 41. há. — 42. ís. — 44. dugnaðarmaður. — 46. gr. — 47. um. — 49. og. — 51. ask. — 54. lár. — 56. ks. — 57. læs. — 59. áá. — 60. öl. — 61. ört. — 62. afls. — 64. konan. — 67. þráa. — 68. króar. — 70. gat. — 71. beinn. — 72. ái. — 73. laf. — 75. óar. — 76. a. d. — 77. saman. — 79. æruna. •— 81. fóstbræðra- lagið. glataða Eden, sjá, þá vöknuðu augu þeirra af tárum og þessi hjúpur skýrði sársauka þeirra, þannig að þau lærðu að þola sjálf- skaparvíti sitt; þau höfðu full þakklæti játað, hve óendanlega mikil fróun þeim hafði veitzt með rósardögginni úr garði Paradísar. Jakobína Johnson: Sá ég svani heitir lítil og sérlega snotur bók, sem Þórhailur Bjamarson hefir gefið út og í eru tuttugu smá- kvæði eftir skáldkonuna vestur-íslenzku. Þetta er bamabók og kvæðin öll létt og falleg og fylgir hverju kvæði skemmtileg teikning eftir Tryggva Magnússon. Hér er eitt erindi úr „Hin elskaða Sylvía !..“ „Hún man eftir íslenzkum afa, — en ung var hún, þégar hann dó. — Hann söng henni sjóferðaþulur með svæfandi festu og ró og hagræddi höfðinu smáa, þá hugurinn draumtjöldum sló.“ Lóðrétt: — 1. umheimur. — 2. H. H. —- 3. urg- ur. — 4. geir. — 5. sin. — 6. um. — 7. af. — 8. róg. — 9. lauk. — 10. armar. — 11. un. — 12. trússari. — 16. riðar. — 18. veraldarvanar. — 20. spuna. — 22. kul. — 23. sæ. — 24. la. — 26. maí. — 28. mæt. — 29. rót. — 32. ný. — 34. sá. — 37. lágra. — 39. liður. — 41. hug. — 43. sum. — 45. bolakálf. — 48. ástandið. — 50. gæfri. — 52. sá. — 53. kák. — 54. lön. — 55. ál. — 66. krána. — 58. sló. — 61. öri. — 63. salat. — 65. og. — 66. at. — 67. þerna. — 69. ramb. — 71. baul. — 74. far. — 75. óra. — 77. s. s. — 78. næ. — 79. ær. — 80. ag. Svar við orðaþraut á bls. 13: LANGANES. LEM J A ASK AR N ATIÐ GETUR ASN AR N AGLI EFANM SANDI Svör við spurningum á bls. 4: 1. Árið 1875 og giltu þau fyrir 1876—77. 2. 1 27 ár, stofnaður 1880. 3. Sparisjóður Siglufjarðar, stofnaður 1873. 4. Remington. 5. Árið 1478. 6. Danskur maður að nafni H. C. örsted (1777 —1851), árið 1820. 7. Adam Smith, árið 1776. Hét bók hans: Rann- sókn á eðli og orsökum auðæva þjóðanna. 8. Hann fæddist árið 1542 á Staðarbæ í Húna- vatnssýslu og andaðist 85 ára 1627, sama ár og Tyrkjaránið var framið. 9. Árið 1898. Hjónin María og Pierre Curie upp- götvuðu það. 10. Halldór Kiljan Laxness.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.