Vikan


Vikan - 02.12.1943, Qupperneq 8

Vikan - 02.12.1943, Qupperneq 8
8 VIKAN, nr. 48, 1943 Bezti sölumaðurinn! Gissur: Rasmínu finnst, að mig vanti mann í skrifstofuna! Til þess að hjálpa mér við hvað? Sg er sjálfur í vandræðum með, hvað ég á að gera! Dóttirin: Pabbi, mamma sagði, að sölumaður- mn, sem hún er búin að ráða, mundi koma rétt bráðum. , Gissur: Mig vantar engan sölumann! Dóttirin: Vertu nú ekki svona þrár, pabbi! Því reynirðu ekki að þóknast mömmu og gera eins og hún segir þér? Gissur: Það endist engum manni lif og heilsa til þess að gera. allt, sem hún biður um! Skrifstofustjórinn: Hann er kominn, á ég að visa honum inn. Gissur: Á hann vont með að rata? Sölumaðurinn: Góðan daginn! Hér er ég kominn. Og ég er bezti sölumaður í heimi! Hvar er borðið mitt? Ég er ólnfur í að byrja! Eruð þér ekki lukkulegur yfir að fá mig, félagi ? Gissur: Hvað eruð þér með undir hendinni? Er það blómvöndur handa sjálfum yður? Sölumaðurinn: Nei, nei, forstjóri! Þetta eru vindlar — einstök tegund, sem ég kaupi alltaf. Fáið yður einn — nei, nokkra — þér megið ann- ars hafa kassann! j£g get fengið nóg af þeim! Gissur: En hvað þér eruð rausnarlegur! Þgkka yður kærlega fyrir! Ég hefi vonandi ekki móðgað yður? Gissur: Þetta er hryllilegt! Ég fæ samvizkubit út af að hafa gefið piltunum svona hræðilega vondan vindil. Ég verð að ná í kassann aftur! Sölumaðurinn: Tra-la-la. Ég þarf að skreppa út og ná í meiri vindla. Gissur: Ágætt! Gissur: Gerið þér svo vel, Stefán, fáið yður vindil! Bjóðið piltimum á skrifstofunni líka! Stefán: Þakka yður fyrir, forstjóri! Gissur: JE, mér er svo illt! Stefán: Mig svimar! Pétur: Ég er að sálast! Keyptu þór þessa vindla eða funduð þér þá? Jónas: Ég held ég lifi þetta ekki af! Sölumaðurinn: Þá er ég kominn aftur! Gissur: Þér sögðust vera bezti sölumaður í heimi ? Sölumaðurinn: Já, það er ekki til meiri sölu- maður en ég! Gissur: Jú, einn! Sá sem seldi yður þessa vindla!

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.