Vikan


Vikan - 06.04.1944, Page 8

Vikan - 06.04.1944, Page 8
8 VTKAN, nr. 14, 1944 I draumi og vöku N . Gissur: Æ, ég er þreyttur og syfjaður! Ef ég tegg mig ekki, þá verð ég of þreyttur tll að borða, og ég er glorhungraður! Rasmína: Elskan — mér þykir leiðinlegt að ónáða þig — en við þurfum að fara út að borða! Gissur (talar upp úr svefninum): Meira kjöt, Dandi! Rasmína: Ég á ekkert í ísskápnum — mér datt í hug, að við gætum farið i matstofuna hans Danda og fengið okkur kál og nautakjöt —. Gissur: Segðu þetta aftur — Rasmina! Rasmina: Á stríðstimum má maður ekki vera of flott! Gissur: Það getur stundum verið bjort yfir á stríðstimum! Gissur: Lalli, blessaður haltu áfram að bera inn kál og nautakjöt, þangað til ég segi stopp! Lalli: Dandi ætlar sjálfur að bera á borð fyrir ykkur! Rasmina: Ágætt! Gissur: Talaðu eins og þú vilt Rasmma — ég hefi öðru að sinna! Dandi: Þetta er jafn-gott nautakjöt og þú varst vön að fá hjá mér, þegar þú áttir heima í skúmum hans Jóa! Rasmina: Ó, ég sakna þeirra daga, Dandi! Bjami blesi: Sjáið, er þetta ekki Rasmína þarna inni með Gissur og hámar í sig kál og nautakjöt ? KaQi keila: Það hlýtur að vera hún — það er ekki til annað andlit svona i veröldinni! Rasmína: C, þetta var svo góður matur! Nú ætla ég að stinga. af, af því að ég veit, að Gissur langar til að spila við ykkur! Skúli skeifa: Þú ættir að koma aftur á þriðjudaginn, Rasmina! Þá höfum við reykt flesk! Skapti skalli: Þetta er mesta höfðingskona, hún Rasmina, ég hefi alltaf vitað það! Ámi ístra: Skyidu koma hér fyrir fleiri undur? Palli pytla: Þetta er ekki undur — það er kraftaverk! Rasmína: Gissur — vaknaðu Gissur! Það er kominn borðunartimi — við förum út að borða! Giasur: ó, æ, mig dreymdi —. Rasmína: Við förum til hans Danda, eins og I gamla daga — hann auglýsti kál og nautakjöt i dag — það er höfðingjamatur nú á tímum! Gissur: Ha? Gissur: Ég er svo aldeilis hissa, draumurinn minn: er orðinn að veruleika! Rasmína: Meðan á stríðinu stendur, vérður maður að vera umburðarlyndur, og ala ekki á andúð gegr< neinum — ég hlakka til að borða hjá Danda!

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.