Vikan


Vikan - 09.11.1944, Side 9

Vikan - 09.11.1944, Side 9
VIKAN, nr. 40, 1944 9 Frétta- myndir Þessi piltur hafði verið í hernum í tvö ár og hlotið heiðursmerki, þegar komizt var að þvi, að hann var ekki nema sextán ára — og var hann þá strax sendur heim. Það er uppi fótur og fit á Glochester-höfða á Nýja-Bretlandi, þegar póst urinn kemur að heiman. Þessi hjón voru á ferðalagi með barnið sitt, en öll gistihús voru fullskipuð. Þau urðu því að bjarga sér eins og þau bezt gátu. Stúlkan hér á myndinni er að gifta sig símleiðis, sést hún vara að biða eftir því að svara „já‘‘. Litli hvolpurinn i stigvélinu virðist ekkert kuima ma við sig þar, en móðirin er ekkert hrifin á svipinn.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.