Vikan


Vikan - 10.06.1948, Side 16

Vikan - 10.06.1948, Side 16
16 VIKAN, nr. 24, 1948 Fyrir einar 5 - fimm - krónur hafið þér möguleika til að eignast einn af þessum munum: 1. SKODA bifreið. 2. Málverk eftir Kjarval (10 þús. króna virði.) 3. Isskáp (enskan). 4. ísskáp (amerískan). 5. Þvottavél. 6. Hrærivél. 7. Strauvél. 8. RAFHA-eldavél. 9. Stáleldhúsborð með tvöföldum vaski. 10. Flugferð til Akureyrar. Happdrætti Heilsuhælissjóðs X. L. F. í. Dregið 17. júní. Styðjið gott málefni. HEILSUVERND ER BETRI EN LÆKNING HRABFRYST ER SEM NÝTT Vér höfum á boðstólum í flestum matvörubúð- rnn vorum hraðfryst, pakkað trippakjöt frá síð- astliðnu hausti. 1 BEINLAUST buff kr. 13,00 pr. kg. gullash — 11,00 pr. kg. Reynið eina máltíð, og þér munið vilja fleiri. firaðf rystihús Útvegum og smíðum öll nauðsynleg tæki fyrir hraðfrystihús. 2-þrepa frystivélar 1-þrepa —„— hraðfrystitæki ísframleiðslutæki flutningsbönd þvottavélar. Umboðsmenn fyrir hinar landskunnu ATLAS-vélar. H.F. HAMAR REYKJAVÍK Símnefni: Ilamar. Sími: 1695 (4 línur). i

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.