Vikan


Vikan - 13.01.1949, Blaðsíða 2

Vikan - 13.01.1949, Blaðsíða 2
2 VIKAN, nr. 2, 1949' PÓSTURINN * Bréfasambönd Halló Vika mín! Við erum hérna tvær stúlkur, góðar vinkonur Vikunnar, og langar okkur að spyrja þig nokkurra spurn- inga. 1. Hvernig á maður að fara að því að fá dökkar augabrúnir, ef maður er sjálfur ljóshærður og með alveg hvítar augabrúnir ? 2. Við höfum heyrt að það sé gott ráð, ef maður vill láta hárið vaxa vel, að bera í það vaselin, en dökknar hárið ekki við það? Ef svo er veiztu þá nokkuð annað ráð sem fær hárið til að vaxa án þess að það dökkni ? Viltu svo birta fyrir okkur, ef þú mögulega getur, kvæðið sem þetta er úr: „Upp undan bænum í blómskrýddri hlíð“. Vonumst eftir svari við fyrsta tækifæri. Og sendum fyrirfram bestu þakkir í von um að fá góðar úrlausnir vandamálanna. Bless Vika mín og heillarika fram- tíð. Dalarósir. E.S. Hvað segirðu um skriftina og réttritunina. Svar: Við kunnum ekki annað ráð en að nota augnabrúnalit. 2. Vaselin dekkir ekki hárið að öðru leyti en því, að fitugljáinn veldur því, að hárið sýnist dekkra. Við birtum yfirléitt ekki vísur eða kvæði, nema mjög margar beiðnir berist um sama kvæðið, og þennan texta höfum við ekki. Skriftin er góð og réttritunin líka, þó heitir það ekki „augnabrýr", held- ur „augnabrúnir". Halló Vika! Við erum hérna 3, sem iangar að komast í bréfasamband við ein- hvern í Svíþjóð. Geturðu ekki vísað okkur á blað, sem getur birt fyrir okkur svona? Við vonumst eftir svari i næsta blaði. Með fyrirfram þökk. Greta, Dúddí og Helena. P.S. Er ekki nóg að skrifa á norsku eða dönsku ? Svar: 1 45. tölublaði Vikunnar birtist bréf frá sænskum æskumanni, skrifað fyrir hönd félags, sem heitir „Ungdommens Fredsförbund", en félagar í því óska eftir „bréfvinum" á Islandi. Utanáskrift hans er: Valdemar Janzon, Handverkare- gaten 50 II, Stockholm 12. Að öðru leyti vísast til bréfsins. | Tímaritií SAMTÍ0IN [ Flytur snjallar sögur, fróðlegar I ritgerðir og Lráðsmellnar skop- sógur. 10 hefti árlega fyrir aðeins 20 kr. Ritstjóri: Sig. Skúlason magister. Áskriftarsími 2526. Pósthólf 75. Birting á nafni, aldri og heimilis- fangi kostar 5 krónur. Björn Dagsson (við stúlku 16—18 ára), Bjarki Þóriindsson (við stúlku 15—17 ára), Geir E. Hólm (við stúlku eða pilt 13—15 ára), Valur Arnþórsson Jensen (við stúlku eða pilt 13—15 ára), allir á Eiða- skóla, S-Múl. Valdís Þorsteinsdóttir (við pilta 17 —20 ára, mynd fylgi), Vestur- götu 20, R.vík. Kristbjörg Kristjánsdóttir (við pilta 17—20 ára, mynd fylgi), Kirkju- bóli, Vestmannaeyjum. Patrekur Hansen (við stúlku 20—28 ára, mynd fylgi), Olíustöðinni, Hvalfirði, pr. Akranesi. Lilja Jónasdóttir (við pilta eða stúlkur 20—21 árs, mynd fylgi), Hulda Þorsteinsdóttir (við pilta eða stúlkur 20—23 ára, mynd fylgi), Halla Halldórsdóttir (við pilta eða stúlkur 18—20 ára, mynd fylgi), allar á Húsmæðraskólanum Lauga- landi, Eyjafirði. Helga Ragnarsdóttir (við pilt eða stúlku 18—20 ára), Brekastíg 12, Vestmannaeyjum. Erla Haraldsdóttir (við pilt eða stúlku 18—20 ára), Skólaveg 27, Vestmannaeyjum. Inga Gunnarsdóttir (við pilt eða stúlku 14—16 ára), Silfurgötu 8a, Isafirði. María Gunnarsdóttir (við pilt eða stúlku 15—17 ára), Hlíðarveg 24, ísafirði. Sigríður Aðalsteinsdóttir (við pilt eða stúlku 15—17 ára), Fjarðar- stræti 39, Isafirði. Lydía Sigurlaugsdóttir (við pilt eða stúlku 16—17 ára), Tangagötu 15a, Isafirði. Ágúst Karlsson (við stúlku 16—20 ára), Djúpavík, Strandasýslu. Kristján Þorláksson (við stúlku 16 —20 ára), Djúpavík, Strandasýslu. Pétur Þórarinsson (við stúlku 25—40 ára), Suðurgötu 16, Sauðárkróki. Halldóra Helgadóttir (við pilt eða stúlku 17—22 ára), Guðfinna Hannesdóttir (við pilt eða stúlku 17—22 ára), Elin Eiriksdóttir (við pilt eða stúlku 17—22 ára), Guðríður Ingimundardóttir (við pilt eða stúlku 17—22 ára), Ingunn Kristjánsdóttir (við pilt eða stúlku 17—22 /ára), Ragnheiður Stefánsdóttir (við pilt eða stúlku 17—22 ára), Hulda Sigurðardóttir (við pilt eða stúlku 17—22 ára), Rannveig Þórsdóttir (við pilt eða stúlku 17—22 ára), Rannveig Guðjónsdóttir (við pilt eða stúlku 17—22 ára), allar á Hús- mæðraskólanum á Blönduósi. Guðfinna Benjamínsdóttir 15—17 ara), Ragnheiður Einarsdóttir (16—18 ára), báðar á Héraðssköianum Núpi, Dýrafirði. Hanna Jónsdóttir (við pilta 17—20 ára), Hnífsdalsveg 8, Isafirði. Heiða Valdimarsdóttir (við pilta 19—24 ára), Mjallargötu 9, Isa- firði. Ragna Jónsdóttir (við menn 40—45 ára), Skólagötu 8, Isafirði. Guðbjörg S. Jónsdóttir (14—17 ára, mynd fylgi), öldugötu 7, Flateyri, önundarfirði, V-ls. Hjálmar I. Jónsson (14—17 ára, mynd fylgi), Mosvöllum, önundar- firði, V-ls. Njáil Guðmundsson (við stúlku 17 —20 ára), Djúpavík, Strandasýslu. Miss Betty Grant (17 ára, skrifar aðeins ensku), 125 Bardolpst. Leicester, England. Hadda Jónsdóttir (við pilt eða stúlku 15— 18 ára), Aðalg. 17, Siglufirði. Birna J. Laxdal (við pilta 16—ÍL8 ára, mynd fylgi), Sesselía Lúðvígsdóttir (við pilta 16 —18 ára, mynd fylgi), báðar á Reykjaskóla, Hrútafirði. Ragnheiður Brynjólfsdóttir (við pilta 17—20 ára), Suðurgötu 24, Sauð- árkróki. Stefania Brynjólfsdóttir (við pilt 16— 18 ára), Suðurgötu 24, Sauð- árkróki. Erla Jósefsdóttir (við pilt 18—22 ára), Aðalgötu 1, Sauðárkróki. Dadda Sigríður Árnadóttir (við pilt eða stúlku 17—18 ára), Húsmæðra- skólanum, Blönduósi, A-Hún. Kristjana Haraldsdóttir (við pilt eða stúlku 18—24 ára, mynd fylgi), Húsmæðraskólanum Blöndósi A- Hún. Birgir Dýrfjörð (við stúlku 12—14 ára), Hólaveg 9, Sauðárkróki. Margrét Bæringsdóttir (við pilta eða stúlkur 17—22 ára, mynd fylgi bréfi), Eyrargötu 8, Siglufirði. Pollý Baldvínsdóttir (við pilt eða stúlku 17—22 ára, mynd fylgi), Hlíðarveg 1, Siglufirði. Vilhjálmur Sigurðsson (við stúlk- ur 15—18 ára), Iþróttaskólanum, Haukadal, Biskupstungum, Árnes- sýslu, Gunnar Erlends (við stúlkur 15—18 ára), Iþróttaskólanum, Haukadal, Biskupstungum, Árnessýslu. Sigurbjörg Jóhannesdóttir (15—21 ára), Brekkum, Mýrdal. Svava Glafsdóttir (16—20 ára), Hörgsdal, Síðu. Ásdís Óskarsdóttir (15—20 ára), Vík í Mýrdal. Halla Haraldsdóttir (við dreng eða stúlku 14—17 ára), Hvanneyrar- braut 49, Siglufirði. Happdrættisláu ríkissjóðs. Nú er verið að selja skulda- bréf í B-flokki happdrættisláns ríkissjóðs, samanber auglýsingu á blaðsíðu 15 hér í blaðinu. Vinn- ingar í þessum flokki eru sam- tals 13830, og kemur því vinn- ingur á næstum tíunda hvert númer. 15. þ. m. verður dregið í fyrsta sinn og þá um 461 vinn- ing, að upphæð 375 þúsund krón- ur, og eru hæsti vinningurinn 75 þús. kr. Vinningarnir eru undanþegnir öllum opinberum gjöldum, öðrum en eignarskatti. Menn fá andvirði bréfanna að fullu endurgreitt, en þeir sem eiga skuldabréf í báðum flokk- um happdrættislánsins, fá sextíu sinnum að keppa um samtoJs 27660 vinninga. Hér er um enga áhættu að ræða, en með því að kaupa bréfin, stuðlar fólk að mikilvægum framkvæmdum í þágu þjóðarheildarinnar, og vinningslíkurnar eru miklar. 3946 5725 6287 og 80196 eru simanumer Skömmtunarskrifstofu ríkisins $ V í 5 v V V V V V V V V V V í * V * í 3 3 3 V V V V V V V í »>»»»»»»»»»»»»»»»»»»>»»»»»»: Útgefandi VIKAN H.F., Reykjavik. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón H. Guðmundsson, Tjarnargötu 4, sími 5004, pósthólf 365.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.