Vikan


Vikan - 13.01.1949, Blaðsíða 8

Vikan - 13.01.1949, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 2, 1949 Óheppileg ráðstöfun Teikning- eftir George McManus. 1. maður: I>a8 er ánægjulegt uo rítja liór í vó og næði og spila. 2. maður: Það er satt, hvað leggur þö til mái- anna, Gissur? Þú ert alltaf hollráður! Gissur: Alveg BammfUa, plltar! Gissur: Hættu að reykja, Dinni! Og ðragOu býf- urnar þínar innundir, Dowi! Ég ætla að fela mig bak við hliflna! 1. maöur: Hvað er þaS, sem óg heyriT Getur það verið konan þln að koma, Gissur? 2. maður: Ef þú hefur á réttu að standa i þvi, þá væri hollast að fara að hugsa um, hvernig við eigum að komast undan! Gissur: Fljótir! Þið verðið að fela ykknr! 1. maður: Síðast þegar ég sá konuna þína var ég sjónlaus í sex vikur á eftir — hún hitti mig dá- lítið illa! Gissur: Hafið þið ekki hátt! Farið undir þetta, þið eigið að látast vera stólar! 2. maður: Á ég að vera armstóll eða legubekkur? inn! Frá hvaða tímabili er hamn? Lúðvlks fjórtánda ? Rasmína: Viljið þið ekki gera svo vel að ganga inn í bókaherbergið á meðan óg sæki teð? ekki skemmtUogir ? 2. frú: Þeir virðast vera mjög þægilegir — við skulum sotjaat 1 þá. Æ! Ö! Gissur: Hvemig líður Dinna og Dowa, læknir? Læknirinn: Þeir eru ennþá meðvitundarlausdr — það hefur okki verið neinn smáræðisþungi, sem fdr yfir þá!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.