Vikan


Vikan - 13.01.1949, Blaðsíða 1

Vikan - 13.01.1949, Blaðsíða 1
TORE SEGELCKE Á blaðsíðu þrjú í þessu blaði er grein eftir Rannveigu Smitli um norsku leikkonuna Tore Segelcke, æviferil hennar, leikstarf- semi og heimili, og hefur höfundurinn léð okkur myndirnar, sem fylgja greininni. Vikunni þykir vænt um að hafa fengið efni þetta til birtingar, því að hér á landi ríkir áhugi á norskum málefnum, eins og vera ber. AO ofan i hominu tU hægri Tore Segelcke I hlutverki Noru í BrúðuheimUinu eftir Ibsen Dr. Raabe og frfi Tore Segelcke. Leikkonan stendur í dyrunum. — Að neðan: Eitt af húsunum á landsetri þeirra hjóna,

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.