Vikan


Vikan - 13.01.1949, Blaðsíða 15

Vikan - 13.01.1949, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 2, 1949 15 stóð. Leikritíð byrjar á því, að Sandberghjónin — leikin af Las- se og Tore Segelcke — eru á leiksviðinu, og þegar Segelcke segir, nýsloppinn út úr fangels- inu — „við verðum að engu bæði tvö, já allir hér heima, af f jörleysi og tilbreytingarleysi,“ var hlegið dátt af áhorfendum. leiksýninguna í Khöfn . . . en svo kom 9. apríl. Hún sagði, að hana langaði mikið til að leika á Islandi og að hún vonaði, að af því gæti orðið áður en langt um liði. Is- lendinga þekkti hún ekki marga, en Önnu Borg þekkti hún, og sagðist hafa fengið frá henni Hann hefur kraftmikla vöðva og get- ur flogið stuttan spöl með því að slá út löngum, sterkum brjóstugg- unum. ! ! ! Til er planta, sem þarf að fá kjöt- sem heitir Nefið, við samnefnda sögu eftir Gogol. Hakari nokkur sker nef- ið af, en það byrjar svo sitt eigið líf og endar sem embættismaður. Að- alhlutverkið er fyrir tenórsöngvara, og hann verður að syngja það með Prúin segir: „við höfum frelsi pakka með matvælum meðan á okkar, við getum gert það sem hernáminu stóð. við viljum,“ og eiginmaðurinn svarar: „en við gerum það ekki“, þá ætlaði klappinu og hlátrinum aldrei að linna. T. S. neitaði hvað eftir annað að leika fyrir nazista og að síð- ustu varð hún að láta blöðin birta yfirlýsingu um, að hún væri hætt að leika fyrir fullt og allt. Hernámsárin voru ákaflega Á þessu leikári sagðist hún eiga að leika í leikriti eftir Pir- bita eða þá pylsubita einu sinni í baðmull í nösunum, til að fá rétta mánuði. Hún heitir „Darlingtonia hljóminn með nefhljóði. Chrysanphora" og líkist slöngu, sem ! ! ! ætlar að fara að bita. Röð af þess- Rannsókn, sem gerð hefur verið ari plöntu vex oft kringum akra í segir, að skákleikur gangi 15% bet- héruðum, þar sem engisprettur gera ur, eftir að menn hafa drukkið kaffi, mikið tjón. Gunn prófessor segir, að maður hress- ! ! ! ist mest af kaffi með því að vera Sjostakovitsj hefur samið óperu, alltaf að fá sér smásopa. andello, Gerda Ring yrði leið- ►T« |.T(| beinandi. >♦< >t< -.1----*•® * Happdrættislán ríkissjóðs j Ég spurði, hvort hún hefði séð GULLNA HLIÐIÐ í Osló og ját- aði hún því. Sér hefði fundizt mikið til um það . . . Og mikið K< langaði hana til að leika Höllu í Fjalla-Eyvindi. Ég sé í anda Þjóðleikhúsið erfið fyrir hana. Árið 1941 missti okkar uppljómað og Tore Se- hún móður sína og árið 1942 mann sinn . . . gelcke Nóru . á leiksviðinu sem V Þegar Þjóðleikhúsið opnaði dyr sínar, viku eftir að þjóðin var frjáls aftur, var T. S. fyrsti leikarinn, sem gekk á leiksvið- ið. Hún fór með Ja vi elsker dette landet . . . og öllum fannst það vera eins og þaö átti að vera . . . Úr ýmsum áttum -- Geta flugfiskar í raun og veru flog- ið eins og fuglar? Það hafa fund- izt um 70 tegundir af flugfiskum og flestir þeirra svífa eða flögra, en fljúga ekki. Með því að slá með m o______i- _' ' -i , , sterkum sporðunu/n, geta þeir stokk- T. S. sagði mer ymislegt þenn- . . .- 6 ,v a 1 ið upp ur vatnmu, senmlega til að an skemmtilega eftirmiðdag, sem ég heimsótti hana við Bog- stavatnið. T. d. sagði hún, að ákveðið hefði verið, að hún færi bæði til Prag og Kaupmanna- hafnar að leika Nóru vorið 1940. Það var byrjað að undirbúa flýja aðra fiska, sem elta þá, og fljúga í gegnum loftið með uggana útþanda. Tegund, sem heitir Erevet- us getur svifið 150—200 m. Það er líka til fiskur, sem flýgur eins og fugl, þó að það sé ekki lengi. Hann heitir Gastropelecus og heimkynni hans eru í fljótum Suður-Ameríku. ♦ >;< ►;< v ►;< ►;< V V V v V v V V V V V V v V V ►J< ♦ s ♦ V V ►J< Rafvélaverkstœði Halldórs Ólafssonar Framkvæmir: Allar viðgerðir á rafmagnsvélum og tækjum. Rafmagnslagnir og hús. verksmiðjur Rafvéta r- p rks tœ ð i * Ilalldórs Olafssonar Njálsgötu 112. — Sími 4775. — Rauðarárstíg 20. 1 vinningur 75 000 krónur 1 40 000 — 1 15 000 — 3 vinningar 10 000 — 5 5 000 — 15 2 000 — ’ 25 1000 — 130 500 — 280 250 — v ►J< V ►J< v ►J< v ►J< ►J< V V ►J< ►J< V ►J< ►J< V V ►J< ►J< V V ►J< V ►J< V V V V Þann 15. janúar verður í fyrsta sinn dregið í happ- $ drætti B-flokks Happdrættisláns ríkissjóðs, og eru þvi aðeins 3 söludagar eftir. Dregið verður þá um 461 vinning, að upphæð 375 þúsund krónur. Skiptast vinn- ingarnir þannig: v ►J< ►s V ►J< V ►J< V V V >J< V ►S V V >J< v V ►J< ►J< V ►J< V ►J< ►J< Vinningarnir eru undanþegnir öllum opinberum gjöld- um, öðrum en eignarskatti. Samtals eru vinningar i B-flokki 13 830, og kemur því vinningur á næstum tíunda hvert númer. Þeir, sem eiga skuldabréf í báðum flokkum liapp- drættislánsins, fá sextíu sinnum að keppa um samfoilR 27 660 liappdrættisvinninga, en fá síðan andvirði bréf- anna að fullu endurgreitt. Vinningslíkur eru því mikl- ar, en áhættan engin. Með því að kaupa happdrættisskuldabréf ríkis- sjóðs, getur fólkið því algerlega áhættulaust freistað að vinna háar fjárupphæðir og um leið stuðlað að mikilvægum framkvæmdum í þágu þjóðarheildar- innar. Athugið sérstaklega, að til þess að fá þetta ó- venjulega tækifæri, þurfið þér aðeins í eitt skipti að leggja fram nokkra fjárupphæð, sem þó er áfram yðar eign. Kaupið bréf nú þegar, til þess að geta verið með í happdrætti lánsins frá byrjun. Fjármálaráðuneytið, 3. jan. 1949. ►;< ►:< V >J< >J< >J< v V V V V IMI * V V >I< ►J< >♦< >♦< V >♦< >;< >;< >;< v v >;< v V V 'í ‘i I »:♦»»»:♦»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.