Vikan


Vikan - 13.01.1949, Page 1

Vikan - 13.01.1949, Page 1
TORE SEGELCKE Á blaðsíðu þrjú í þessu blaði er grein eftir Rannveigu Smitli um norsku leikkonuna Tore Segelcke, æviferil hennar, leikstarf- semi og heimili, og hefur höfundurinn léð okkur myndirnar, sem fylgja greininni. Vikunni þykir vænt um að hafa fengið efni þetta til birtingar, því að hér á landi ríkir áhugi á norskum málefnum, eins og vera ber. AO ofan i hominu tU hægri Tore Segelcke I hlutverki Noru í BrúðuheimUinu eftir Ibsen Dr. Raabe og frfi Tore Segelcke. Leikkonan stendur í dyrunum. — Að neðan: Eitt af húsunum á landsetri þeirra hjóna,

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.