Vikan - 29.10.1992, Side 13
AUK / SÍA k670-3
fm ! ORGUNMATURINN
/ \ ' i er sú máltíð sem
lli W lÉ margir leggja hvað
mesta áherslu á. Hér eru
nokkrar góðar tillögur:
MORGUNMATUR MEÐ
BRAUÐI
1 sneiö maltbrauö
meö skrapaðri Klípu.
2 sneiöar af 17% osti.
Agúrkubiti eöa tómatur.
Kaffi eöa te án sykurs og mjólkur.
Einingar samtals
k.
MORGUNMATUR MEÐ
KORNFLÖGUM
2 dl kornflögur.
1 dl léttmjólk.
1/2 sneið maltbrauö
meö ögn af Klípu.
1 þunn sneiö 17% ostur.
1-2 hringirgræn eöa
rauö paprika.
Kaffi eöa te án sykurs og mjólkur.
Einingar samtals
#
NUPO
EININGAKERFIÐ
Blátt táknar prótein, grænt
trefjar og rautt merkir fæöu-
tegundir meö miklum sykri, fitu
eða áfengi. Hver eining eöa
kubbur samsvarar um 62
hitaeiningum.
MORGUNMATUR MEÐ
KOTASÆLU
90 g kotasæla,
púrrulauk stráö yfir.
1 sneið gróft hrökkbrauð meö
ögn af Klípu.
1 tsk. ávaxtamauk.
1 appelsína.
Kaffi eöa te án sykurs og mjólkur.
Einingar samtals
■■
■k
k.
MEGRUNARRÁÐ
Þegar kílóin hælta að
fjúka.
Þaö er sama hver megrunar-
kúrinn er, þaö er eðlilegt aö
fólk léttist hraöast fyrstu tvær
vikurnar. Ástæöan fyrir því er
aö hluta til vökvatap. Eftir
þriöju vikuna fyllast því margir
vonleysi, þegar vigtin sýnir aö
lítið hefur gengiö, og gefast
hreinlega upp. Á þessum
tímapunkti er því afar mikil-
vægt að láta ekki hugfallast
því næsta vika verður mun
árangursríkari.
Gættu að hvað þú
drekkur.
Flestir sem eru í megrun sýna
heilmikla sjálfstjórn hvaö
varöar mat en þegar kemur
aö drykkjum viröist eins og
margir þeirra gleymi því aö
þaö eru einnig hitaeiningar í
öörum drykkjum en alkóhóli.
Lítiö dæmi: í einni venjulegri
gosflösku er jafngildi 10-14
sykurmola.
NupoMétt
MEGRUNAR-
PÓSTURINN
Saumaklúbbur í vændum
Kæri póstur.
Ég hef veriö á NUPO kúrnum - 5 skammtar NUPO og 10
einingar - en nú þarf ég aö hafa saumaklúbb. Hvaö á ég aö
gera?
Guðrún.
Kæra Guörún.
Stundum þarf maður að taka tillit til aöstæöna eins og í þínu
tilviki. Ég vil gefa þér þaö ráð aö nærast eingöngu á NUPO
í 1-2 daga áöur. Þannig safnar þú þér einingum sem þú átt til
góöa þegar kemur aö saumaklúbbnum.
Hvað ó ég að gera?
Kæri póstur.
Ég er í rusli yfir sjálfri mér. Ég er 18 ára og er 120 kg. Mér
finnst megrunin svo vonlaus. Þegar ég er búin aö léttast um 5
kg held ég þaö ekki út lengur. Hvað á ég aö gera?
Anna.
Kæra Anna.
Þaö er í hæsta máta eðlilegt aö þér skuli þykja þetta erfitt.
Þaö er nefnilega ekki til nein fyrirhafnarlaus leiö til þess aö
grennast. Þú mátt þess vegna til aö taka á honum stóra þínum.
Eg vil hvetja þig til aö fara á fitubrennslunámskeið eöa í leikfimi
hjá einhverri heilsuræktarstöövanna, samhliöa NUPO kúrnum,
en þar er alltaf eitthvað slíkt í gangi. Á þannig námskeiöi hittist
fólk með svipuð vandamál og reynslan hefur sýnt aö þessi leið
er mjög vænleg til árangurs.
BOÐORÐIN NÍU
1. Drekktu minnst tvo lítra af
hitaeiningasnauðum drykk
ádag.
2. Drekktu fyrir máltíö.
3. Boröaðu hægt og tyggöu
matinn vel.
4. Ekki horfa á sjónvarp eöa
lesa meðan þú boröar.
5. Leggöu hníf og gaffal frá
þér eftir hverja munnfylli.
6. Reyndu aö hætta áöur en
þú hefur lokiö viö
skammtinn.
7. Kauptu ekki í matinn þegar
þú ert svangur / svöng.
8. Haföu einungis fyrirfram
ákveöna peningaupphæð
meöferöis þegar þú kaupir
í matinn.
9. Slepptu lyftunni og notaöu
stigann.
NupoMétt