Vikan


Vikan - 29.10.1992, Side 42

Vikan - 29.10.1992, Side 42
TEXTI: JÓHANN GUÐNI \ UÓSM.: JGR O.FL. .M Meðal mynda sem hljóta aukaverðlaun er þessi mynd Sveínbjörns Ólafssonar. Hún sýnir varöskipið Tý á rólegri siglingu úr Reykjavíkurhöfn um miðnætti. Myndin er tekin á Canon F-1N meö Canon linsu FD 3 mm F-2. Ljósop F-2,0 og hraöinn fjórðungur úr sekúndu. Myndavélina lagði Sveinbjörn á steinvegg til aö vélin væri örugglega kyrr í myndatökunni. Myndin var tekin á 50 ASA Fuji-chrome filmu. FUJI filmur eru í mestu uppáhaldi hjá Sveinbirni og þá sér i lagi Velvian. SIGURMYNDIN I SAMKEPPNI VIKUNNAR & FUJI LEIKUR SÓLAR VIÐ MANNANNA VERK EFTIR SVEINBJORN OLAFSSON Margir íslenskir sem er- lendir listamenn hafa sagt að við íslending- ar fæðumst inn f listina, hún sé utan um okkur hvar sem við förum, að minnsta kosti hér innanlands. Það er eitthvað að marka þetta, á því er enginn vafi þegar litið er yfir þær Ijós- myndir sem hingað hrönnuð- ust á ritstjórn Vikunnar. Undirtektir voru vægast sagt góðar og myndirnar streymdu í gegnum póstkerfið í hundraðatali. Yfir sjö hundr- uð myndir bárust á ritstjórn Vikunnar frá rúmlega tvö hundruð manns. Dómnefndin tók síðan til starfa nýlega og ◄ Svein- björn með mynda- vélina um öxl í Dham- ramada í Indlandi þar sem hann heimsótti höfuð- stöðvar Dalaj Lama. í farteskinu haföi Sveinbjörn 44 filmur. Þar af 40 Fuji Velvia. ► Verö- launa- mynd keppn- innar var tekin af Sveinbirni Ólafssyni. 42 VIKAN 22. TBL. 1992

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.