Vikan


Vikan - 18.12.1993, Blaðsíða 21

Vikan - 18.12.1993, Blaðsíða 21
Guðrún Erlendsdóttir er fædd í Reykjavík 3. maí 1936, dóttir hjónanna Erlends Ólafssonar sjómanns og konu hans, Jó- hönnu Vigdísar Sæmunds- dóttur. Hún ólst upp í Reykja- vík og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík vorið 1956. Um haustið lá leiðin í lagadeild Háskóla ís- lands og þaðan lauk hún embættisprófi í lögfræði í maí 1961. Hún vann með náminu við Ríkisútvarpið á árunum 1956-1960 og sumarið 1957 vann hún hjá Sameinuðu þjóðunum í New York. Að loknu námi hóf Guðrún rekstur eigin lögmannsstofu ásamt eiginmanni sínum, Erni Clausen. í mars 1962 hafði hún aflað sér málflutn- ingsréttinda í héraði og í júní 1967 hlaut hún hæstaréttar- lögmannsréttindi. Á sama tíma tók hún virkan þátt í fé- lagsmálum og var meðal annars varaborgarfulltrúi í Reykjavík kjörtímabilið 1962- 1966. Hún starfaði við mál- flutningsstörf þar til hún var skipuð lektor við lagadeild Háskóla íslands 1978 en þar hafði hún kennt frá árinu 1970, fyrst sem aðjunkt og síðar sem settur lektor. Ári síðar var hún skipuð dósent og gegndi þeirri stöðu þar til hún var skipuð hæstaréttar- dómari 1. júlí 1986, fyrst kvenna. Áður hafði hún verið settur dómari við Hæstarétt frá því í september 1982 þar til í júní 1983. Og forseti Hæstaréttar varð hún einnig fyrst kvenna. Guðrún segir í viðtali að hún hafi alltaf stefnt á starfs- frama. „Það má segja að ég hafi verið ákveðin í því allt frá barnsaldri að stefna að starfsframa ( hverju því starfi sem ég kæmi til með að frh. á bls. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.