Vikan


Vikan - 18.12.1993, Blaðsíða 52

Vikan - 18.12.1993, Blaðsíða 52
FATAHÖNNUÐIR VIÐ SKOLAVÓRÐUSTIGINN UMSJON: HJS Ihúsinu númer 5 viö Skólavöröustíg í Reykjavík er verslunin Spaks- mannsspjarir. Þar sýna og selja fatahönnuðirnir Björg Ingadóttir, Eva Vílhelmsdóttir og Valgeröur (Vala) Torfadóttir framleiöslu sína, flíkur sem þær hafa bæöi hannað og saumaö. Allar hafa þær starfað um árabil í faginu og getiö sér góöan orðstír bæöi innan lands og utan. í þessari og tveim næstu vikum kynnum viö hönnun þessara þriggja kvenna og byrjum á „spjörum" Bjargar. Módel: Hlín Mogensdóttir og Rakel Halldórsdóttir. Föröun: 0 Listföröun Þóru og Önnu, Skólavörðustíg 2. Hár: Sirrý Einarsdóttir hjá Carmen. Ljósm.: Gústaf Guömundsson. Skór: Bossanova, Kringlunni. I I I I I I I I I Björg Ingadóttir: Útskrifuð frá Köbenhavns Mode- og designskole 1987. Hún starfrækti eigiö fyrirtæki í Kaupmannahöfn. Zest-de- sign. Hefur starfaö sem hönnuöur í Hollandi og hér heíma. Eva Vilhelmsdóttir: Útskrifuö frá Skolen for brugskunst í Kaupmanna- höfn 1972. Hún hefur starfaö hjá ýmsum ullarfyrírtækjum. Var meöal stofnenda Gall- erís Langbrókar. Starfrækti eigiö fyrirtæki. Skryddu sem var leðurverkstæöi og versl- un. Flíkur hennar. sem sjá má í næsta tölublaöi Vikunn- ar. eru allar úr íslenskri ull. Valgerður (Vala) Torfadóttir: Stundaði nám viö Fylkesyr- keskolen í Hamar í Noregi 1973—74. Útskrifaðist frá textíldeild MHÍ 1979. Vala hefur starfaö aö mestu leyti sjálfstætt viö textíl- og fata- hönnun síöan. Var ein af Langbrókum viö Bókhlööu- stig. Hlaut menningarverö- laun DV 1989 fyrir listhönn- un. k
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.