Vikan


Vikan - 18.12.1993, Blaðsíða 62

Vikan - 18.12.1993, Blaðsíða 62
HANNYRÐIR HEKLUÐ NETHÚFA EFNI: 50 grömm Kolibri bómullargarn - heklunál nr 3'A. Fitjið upp 5 loftlykkjur og tengið saman í hring með keðjulykkju. Heklið með fastalykkjum tvisvar ofan í hverja lykkju í þrjá hringi. Þá byrjar gataheklið sem samanstendur af loftlykkjum og fasta- hekli. 1. umferð: 'Heklið 5 loftlykkjur og sið- an fastahekl ofan í 3. lykkjuna frá um- ferðinni á undan, ofan í hana miðja.* Þannig myndast gatahekl með því að hoppa sífellt yfir 2 lykkjur. Endurtakið * * út umferðina. 2. umferð: Gerið eins í næstu umferð þannig að ýmist er farið ofan í miðjan bogann frá fyrri umferð eða beint ofan í fastalykkju fyrri umferðar. 3. umferð: ‘Heklið 5 loftlykkjur og fastahekl eingöngu ofan í miðlykkju hvers boga frá fyrri umferð.* Endurtakið út umferðina. HÖNNUN: Guðrún Jónsdóttir, Snotru, Álfheimum 4 MÓDEL: Inga Sif Antonsdóttir LJÓSMYND: Magnús Hjörleifsson 4. og 5. umferð. Eins og 3. umferð. 6. umferð: ‘Heklið 5 loftiykkjur en heklið aftur ofan í 3. hverja lykkju, þ.e. ýmist ofan í miðjan bogann eða í fastalykkju frá síðustu umferð.* 7. -11 umferð: Heklið 5 loftlykkjur og fastahekl ofan í miðlykkjuna í hverjum boga út umferðina. 12.-14. umferð: Heklið 3 loftlykkjur og fastahekl ofan í miðlykkju hvers boga. 15.-17. umferð: Heklið fastapinna með því að hoppa yfir 3. hverja lykkju. Slítið frá og gangið frá endum. Blóm til skrauts: Heklið 4 loftlykkjur og tengið saman í hring. Heklið síðan tvisvar ofan í miðja hverja lykkju með stuðlahekli, tvo hringi. Heklið loks þrisv- ar ofan í miðja hverja lykkju með stuðla- hekli þriðja og síðasta hringinn. □ 62 VIKAN 24. TBL. 1993 TEXTI: HJALTIJ. SVEINSSON / UÓSM.: BINNI VIJMSÆL rAMSKEH NESKAUI Margrét Björgvins- dóttir hefur opnað handverkshús og vefstofu að Hólsgötu 8 í Neskaupstað. Þar hefur hún komið sér upp tveimur vef- stólum og stefnir að því að bæta jafnmörgum við. Hún heldur námskeið í vefnaði og leyfir konum aö koma og nota aðstöðuna gegn vægu gjaldi. Auk þess sem Mar- grét kennir vefnað heldur hún námskeið f bútasaumi, hekli, prjóni, útsaumi, tau- málun og postulínsmálun. Áhugi er mikill á handverki í Neskaupstað. í fyrra var tekin í notkun aðstaða í húsi sem Þórsmörk heitir, þar sem handsverks- og mynd- listarfólk hefur komið sér fyr- ir. Vegna þess hve Margrét þarf mikið rými undir vefstól- ana og námskeiðin, tók hún á leigu húsnæði undir starf- semi sína. Aöspurð um að- sóknina f vetur taldi hún hana verða góða miðað við þær móttökur sem hún hefur fengið. □
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.