Vikan


Vikan - 18.12.1993, Blaðsíða 45

Vikan - 18.12.1993, Blaðsíða 45
VtÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR: STJORNUSPA HRÚTURINN 21. mars - 20. apríl Afstaða stjarnanna í merki þinu hefur verið að breyt- ast og mun það hafa veruleg áhrif á andrúmsloftið í kringum þig. Ýmislegt það sem þig hefur dreymt að undanförnu er með nokkrum ólíkindum en þó ekki meiri en svo að þú átt að geta breytt því í veruleika. NAUTIÐ 21. apríl - 21. maí Þriðji aðilinn verður til þess að breyta nánu sambandi sem þú átt við einhvern í einka- lífi þínu eða á viðskiptalegum grundvelli. Líttu þér nær til aö finna svarið við brennandi spurningu. Ef þú finnur það skaltu halda því út af fyrir þig. TVÍBURARNIR 22. maí - 21. júní Þessa dagana leggur þú mikla áherslu á samband þitt við einstaklinga á kostnað þeirra hópa fólks sem þú hefur umgengist. Þó að jólin verði er- ilsöm muntu nota tímann til að styrkja samband þitt við aðra. KRABBINN 22. júní - 23. júlí Þú heyrir þeim til innan dýraríkisins sem sýna um- hyggju og afstaða stjarnanna um þessar mundir ýtir undir þennan eiginleika. Það er ekk- ert nema gott um það að segja að þú gerir hluti fyrir aðra en þiggðu samt þá aðstoð sem þér verður boðin. LJÓNIÐ 24. júlí - 23. ágúst Eitt af því sem tilheyrir persónuleika þínum er að þú átt auðvelt með að ávinna þér virð- ingu annarra. Af þeim sökum átt þú eftir að leysa ákveðið verk- efni á undraverðan hátt. Þú munt leitast við að láta gott af þér leiða. MEYJAN 24. ágúst - 23. sept. Árstíminn gefur þér tilefni til þess að nota hvert tækifæri á næstunni til að hugsa um heim- ili og fjölskyldu. Einbeittu þér að jólaboðunum fyrri hluta helgar- innar svo þú getir átt náðuga stund í helgarlok. VOGIN 24. sept. - 23. október Þótt þú hafir verið svolít- ið eyðslusamur upp á slðkastið þarftu ekki að hafa áhyggjur af því. Vitræn uppörvun mun setja svip sinn á framgöngu þína á menningarsviðinu. Þú munt gleyma þér yfir góðri bók og hrífast af höfundi sem þú hélst að væri ómögulegur. SPORDDREKINN 24. október - 22. nóv. Þú ert ánægður með sjálfan þig og á hvern hátt þú hefur hagrætt hlutunum að und- anförnu. Ferðalög eru á dag- skránni þótt ekki verði þau löng. Þú þarft ekki að leita lengi að sögu sem mun halda athygli þinni um sinn. BOGMAÐURINN 23. nóv. - 22. des. Þér verður veitt mikil at- hygli á næstunni og búist er við miklu af þér. Leitastu við að standa þig sem best. Engu að síður áttu eftir að eiga náðuga daga og njóta árangurs erfiðis- ins. STEINGEITIN 23. des. - 20. janúar Nú virðist vera rétti tím- inn til að sinna skammtímaverk- efnum, einkum og sér í lagi sé það góðum málstað til hags- bóta. Varaðu þig samt á því að binda þig ekki við eitthvað sem vara mun fram á næsta ár, þó svo að það geti verið freistandi. C^}f> VATNSBERINN V” Jl/ 21. janúar -19. febrúar J L Eins dauði er annars brauð segir máltækið. Það mun sannast á næstunni og átt þú eftir að njóta góðs af því í starfi. Engu að síður verður þú að sýna hvað þú getur og að þú sért vel kominn að uppheföinni. Þú færð tækifæri til þess von bráðar. FISKARNIR 20. febrúar - 20. mars Oft er talað um að fisk- arnir séu auðtrúa, viðkvæmir og uppteknir af sjálfum sér. Brátt mun koma að þvi að þú þurfir að sýna aðrar hliðar á þér sem vafalaust munu koma ýmsum á óvart. VELKOMINA SNYRTISTOFU ÁRBÆJAR ROFABÆ 39 - SIMI 68 - 93 - 10 ► ANDLITSBOÐ ► HÚÐHREINSUN ► LITUN ► PLOKKUN ► VAX-MEÐFERÐ ► FÓTSNYRTING ► FÖRÐUN HULDA SÉRMEÐFERÐ: JURTAMASKI: f. bólufiúð, f. hóræðaslit, f. eldri húð. HITAMASKI: f. þurra húð, f. óhreina húð, f. vannærða húð. AUGNMASKI: f. poka og hrukkur. SILKINEGLUR • TRIM FORM • GERUM GOT I EYRU <&)) AILV nfl hársnyTtistofan ART Gnoðarvogi 44-46 • 104 Reykjavík sími: 39990 Elín Jónsdóttir, hárgreiðslumeistari, Ásta K. Árnadóttir. Elva B. Ævarsdóttir, Halla R. Ólafsdóttir. ANDLITSBÖÐ, HÚÐHREINSUN, LITUN, FÓTSNYRTING, HANDSNYRTING, DAG- OG KVÖLDSNYRTING, V AXMEÐFERÐ. Opið alla virka daga frá kl. 9-6 nema fimmtudaga til kl. 7. HARSNYRTISTOFAN GRANDAVEGI 47 62 61 62 \SfM13314 kunsl (NfrUNe ^mtudaga i RAKARA- <k HÁRQRE/ÐSU4STDFA HVERFISGÖTU 62 101 REYKJAVlK 24. TBL. 1993 VIKAN 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.