Vikan


Vikan - 18.12.1993, Page 45

Vikan - 18.12.1993, Page 45
VtÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR: STJORNUSPA HRÚTURINN 21. mars - 20. apríl Afstaða stjarnanna í merki þinu hefur verið að breyt- ast og mun það hafa veruleg áhrif á andrúmsloftið í kringum þig. Ýmislegt það sem þig hefur dreymt að undanförnu er með nokkrum ólíkindum en þó ekki meiri en svo að þú átt að geta breytt því í veruleika. NAUTIÐ 21. apríl - 21. maí Þriðji aðilinn verður til þess að breyta nánu sambandi sem þú átt við einhvern í einka- lífi þínu eða á viðskiptalegum grundvelli. Líttu þér nær til aö finna svarið við brennandi spurningu. Ef þú finnur það skaltu halda því út af fyrir þig. TVÍBURARNIR 22. maí - 21. júní Þessa dagana leggur þú mikla áherslu á samband þitt við einstaklinga á kostnað þeirra hópa fólks sem þú hefur umgengist. Þó að jólin verði er- ilsöm muntu nota tímann til að styrkja samband þitt við aðra. KRABBINN 22. júní - 23. júlí Þú heyrir þeim til innan dýraríkisins sem sýna um- hyggju og afstaða stjarnanna um þessar mundir ýtir undir þennan eiginleika. Það er ekk- ert nema gott um það að segja að þú gerir hluti fyrir aðra en þiggðu samt þá aðstoð sem þér verður boðin. LJÓNIÐ 24. júlí - 23. ágúst Eitt af því sem tilheyrir persónuleika þínum er að þú átt auðvelt með að ávinna þér virð- ingu annarra. Af þeim sökum átt þú eftir að leysa ákveðið verk- efni á undraverðan hátt. Þú munt leitast við að láta gott af þér leiða. MEYJAN 24. ágúst - 23. sept. Árstíminn gefur þér tilefni til þess að nota hvert tækifæri á næstunni til að hugsa um heim- ili og fjölskyldu. Einbeittu þér að jólaboðunum fyrri hluta helgar- innar svo þú getir átt náðuga stund í helgarlok. VOGIN 24. sept. - 23. október Þótt þú hafir verið svolít- ið eyðslusamur upp á slðkastið þarftu ekki að hafa áhyggjur af því. Vitræn uppörvun mun setja svip sinn á framgöngu þína á menningarsviðinu. Þú munt gleyma þér yfir góðri bók og hrífast af höfundi sem þú hélst að væri ómögulegur. SPORDDREKINN 24. október - 22. nóv. Þú ert ánægður með sjálfan þig og á hvern hátt þú hefur hagrætt hlutunum að und- anförnu. Ferðalög eru á dag- skránni þótt ekki verði þau löng. Þú þarft ekki að leita lengi að sögu sem mun halda athygli þinni um sinn. BOGMAÐURINN 23. nóv. - 22. des. Þér verður veitt mikil at- hygli á næstunni og búist er við miklu af þér. Leitastu við að standa þig sem best. Engu að síður áttu eftir að eiga náðuga daga og njóta árangurs erfiðis- ins. STEINGEITIN 23. des. - 20. janúar Nú virðist vera rétti tím- inn til að sinna skammtímaverk- efnum, einkum og sér í lagi sé það góðum málstað til hags- bóta. Varaðu þig samt á því að binda þig ekki við eitthvað sem vara mun fram á næsta ár, þó svo að það geti verið freistandi. C^}f> VATNSBERINN V” Jl/ 21. janúar -19. febrúar J L Eins dauði er annars brauð segir máltækið. Það mun sannast á næstunni og átt þú eftir að njóta góðs af því í starfi. Engu að síður verður þú að sýna hvað þú getur og að þú sért vel kominn að uppheföinni. Þú færð tækifæri til þess von bráðar. FISKARNIR 20. febrúar - 20. mars Oft er talað um að fisk- arnir séu auðtrúa, viðkvæmir og uppteknir af sjálfum sér. Brátt mun koma að þvi að þú þurfir að sýna aðrar hliðar á þér sem vafalaust munu koma ýmsum á óvart. VELKOMINA SNYRTISTOFU ÁRBÆJAR ROFABÆ 39 - SIMI 68 - 93 - 10 ► ANDLITSBOÐ ► HÚÐHREINSUN ► LITUN ► PLOKKUN ► VAX-MEÐFERÐ ► FÓTSNYRTING ► FÖRÐUN HULDA SÉRMEÐFERÐ: JURTAMASKI: f. bólufiúð, f. hóræðaslit, f. eldri húð. HITAMASKI: f. þurra húð, f. óhreina húð, f. vannærða húð. AUGNMASKI: f. poka og hrukkur. SILKINEGLUR • TRIM FORM • GERUM GOT I EYRU <&)) AILV nfl hársnyTtistofan ART Gnoðarvogi 44-46 • 104 Reykjavík sími: 39990 Elín Jónsdóttir, hárgreiðslumeistari, Ásta K. Árnadóttir. Elva B. Ævarsdóttir, Halla R. Ólafsdóttir. ANDLITSBÖÐ, HÚÐHREINSUN, LITUN, FÓTSNYRTING, HANDSNYRTING, DAG- OG KVÖLDSNYRTING, V AXMEÐFERÐ. Opið alla virka daga frá kl. 9-6 nema fimmtudaga til kl. 7. HARSNYRTISTOFAN GRANDAVEGI 47 62 61 62 \SfM13314 kunsl (NfrUNe ^mtudaga i RAKARA- <k HÁRQRE/ÐSU4STDFA HVERFISGÖTU 62 101 REYKJAVlK 24. TBL. 1993 VIKAN 45

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.