Vikan


Vikan - 18.12.1993, Blaðsíða 25

Vikan - 18.12.1993, Blaðsíða 25
TEXTI: HJALTIJÓN SVEINSSON UÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON IGAR A AÐ NDA SEGIR SNORRI ÓSKARSSON ELDKLERKUR í BETEL Sumir verja allri ævinni til þess aö komast í tölu þeirra sem mega kallast „trægir." Öörum tekst þaö á einum degi eöa jafnvel enn skemmri tíma. Sá, sem er viðmælandi Vikunnar aö þessu sinni, þurfti ekki nema eina útvarpsmessu- og um leið var allt komið í bál og brand. Þetta er auðvitað enginn annar en Snorri Ósk- arsson safnaöarhiröir Betel í Vestmannaeyjum. Á skírdag í fyrra flutti hann eldpredikun í sameiginlegri útvarps- messu trúarsafnaöanna í landinu. Hann blessaöi sumt en fordæmdi annað og dró hvergi af sér. í haust skaut honum aftur upp í umræð- unni þegar Samúgáfan Korpus lagði upp laupana. En hvaö segir hann sjálfur um þetta, er hann örlagaga- valdur í íslenskri tímaritaút- gáfu? „Ég get hiklaust sagt aö ég sé ekki örlagavaldur og hafi því ekki haft þau áhrif að Samútgáfan hafi skipt um eigendur. Ég llt aftur á móti svo á aö Guö hafi gefið mér náö til þess aö tala til þjóöar- innar og vekja hana. Eg held aö það sem stendur uppi núna; það varð sem talað var í Jesú nafni. 24. TBL. 1993 VIKAN 25 TRUMAL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.